Þróar KindaKol úr sauðataði til notkunar í landgræðslu, landbúnaði og stóriðju
Stofnandi fyrirtækisins 1000 ára sveitaþorps heitir Ársæll Markússon. Hann er Þykkbæingur að uppruna, býr þar og rekur frumkvöðlafyrirtæki sitt. Á teikniborðinu nú er að framleiða svokölluð KindaKol með margvíslega notkunarmöguleika, þar sem aðalhráefnið er sauðatað og annar vannýttur lífrænn úrgangur. Hann kynnti verkefni sitt formlega á loka...