Tesco biður matvælaframleiðendur afsökunar á að hafa svínað á þeim
Dave Lewis, forstjóri verslunarkeðjunnar Tesco í Bretlandi, hefur beðið birgja í matvælageiranum afsökunar á hvað verslunin hafi verið einbeitt í að knýja fram afslætti.
Dave Lewis, forstjóri verslunarkeðjunnar Tesco í Bretlandi, hefur beðið birgja í matvælageiranum afsökunar á hvað verslunin hafi verið einbeitt í að knýja fram afslætti.