Skylt efni

Smásöluverslun

Tesco biður matvælaframleiðendur afsökunar á að hafa svínað á þeim
Fréttir 29. október 2015

Tesco biður matvælaframleiðendur afsökunar á að hafa svínað á þeim

Dave Lewis, for­stjóri verslunarkeðjunnar Tesco í Bret­landi, hefur beðið birgja í matvæla­geir­anum afsökunar á hvað verslunin hafi verið einbeitt í að knýja fram afslætti.