Skylt efni

SPROTINN

Jarðrækt – Sprotinn
Á faglegum nótum 6. maí 2022

Jarðrækt – Sprotinn

Lífið fer hring eftir hring og þannig er aftur komið vor með tilheyrandi viðfangsefnum sem sum hver eru þau sömu og í fyrra en önnur ekki. Rótin lifnar, eða kannski ekki, sumt kemur á óvart en annað ekki. Og svo vaxa sprotarnir upp, en kannski mismikið, allt eftir umhverfi og aðstæðum. Jarðrækt fer fram bæði ofan- og neðanjarðar og því eru margir þ...

Sprotinn – jarðræktarráðgjöf
Á faglegum nótum 21. apríl 2021

Sprotinn – jarðræktarráðgjöf

Ráðgjafarmiðstöð Land­búnaðarins býður upp á ráðgjafarpakka í jarðrækt sem nefnist Sprotinn. Á þeim sjö árum sem liðin eru síðan fyrst var boðið upp á jarðræktarráðgjöf í pakkaformi hefur Sprotinn tekið breytingum til að koma betur til móts við bændur og til að fylgja eftir þróun og breytingum sem orðið hafa.

Sprotinn - jarðræktarráðgjöf RML
Á faglegum nótum 28. mars 2018

Sprotinn - jarðræktarráðgjöf RML

Ráðgjafarmiðstöð land-búnaðarins hefur undanfarin ár boðið upp á þjónustu- og ráðgjafarpakka í jarðrækt undir heitinu Sprotinn. Viðbrögð bænda hafa verið góð og hefur þeim sem nýta sér þennan pakka fjölgað jafnt og þétt. Í fyrra tóku rúmlega 40 býli þátt.

SPROTINN jarðræktarráðgjöf
Á faglegum nótum 14. mars 2017

SPROTINN jarðræktarráðgjöf

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hefur undanfarin ár boðið upp á þjónustu- og ráðgjafarpakka í jarðrækt undir heitinu Sprotinn. Viðbrögð bænda hafa verið góð og hefur þeim sem nýta sér þennan pakka fjölgað jafnt og þétt.