Stóra-Ármót
Á faglegum nótum 6. mars 2019
Erfðaframfarir með nýju erfðaefni af Angus – fyrsti hluti
Nú þegar fyrstu Angus-kálfarnir á Stóra-Ármóti eru að nálgast hálfsárs aldurinn er rétt að minna holdakúabændur á mikilvægi þess að nýta þetta nýja erfðaefni á sem bestan hátt.
Á faglegum nótum 5. apríl 2017
Val á nautum vegna innflutnings á fósturvísum úr Angus-holdagripum frá Noregi
Á Stóra-Ármóti í Flóa eru framkvæmdir við byggingu einangrunarstöðvar fyrir holdanautgripi í fullum gangi.
Fréttir 1. september 2016
Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi
Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands, mætti nýlega vopnaður stunguskóflu á Stóra-Ármót í Flóahreppi. Þar tók hann fyrstu skóflustunguna að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi.
Lesendarýni 22. apríl 2016
Tilraun á Tilraunabúinu Stóra-Ármóti 2016
Tilraun hófst í janúar 2016 á tilraunabúinu Stóra-Ármóti. Hrafnhildur Baldursdóttir og Jóhannes Sveinbjörnsson unnu að uppsetningu tilraunarinnar er nefnist „Áhrif fóðrunar á efnainnihald í mjólk, með sérstaka áherslu á fitu“.
22. nóvember 2024
Fjósbygging reyndist örlagavaldur
28. apríl 2015
Ofbeit vandamál sem þarf að leysa
22. nóvember 2024
Fjölbreyttir vinnudagar
22. nóvember 2024
Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
22. nóvember 2024