Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Sex Anguskálfar í Stóra- Ármóti komnir í 9 mánaða einangrun
Mynd / MHH
Fréttir 12. október 2020

Sex Anguskálfar í Stóra- Ármóti komnir í 9 mánaða einangrun

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýlega voru þeir sex Anguskálfar sem fæddust í sumar á Einangrunarstöðinni á Stóra-Ármóti í Flóahreppi teknir undan kúnum og settir í einangrun þar sem þeir verða næstu níu mánuðina.

Kálfarnir eru rúmlega þriggja mánaða en þeir eru undan Emil av Lillebakken 74028, sem er eitt besta Angusnautið í Noregi í dag. Kvígurnar eru 3 og heita Emelía, Endurbót og Etna. Nautin eru líka þrjú og heita Emmi, Erpur og Eðall. Þetta kemur m.a. fram á vefsíðu Búnaðarsambands Suðurlands. Þar kemur líka fram að sú nýbreytni verður tekin upp að kálfarnir verða viðraðir af og til í útigerði á þessum níu mánuðum.

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...