Skylt efni

Svalbarði

Aukið samstarf Sameinuðu þjóðanna og NordGen
Fréttir 12. júlí 2018

Aukið samstarf Sameinuðu þjóðanna og NordGen

Varðveisla erfðaefnis nytjaplantna er risavaxið verkefni sem snertir alla íbúa jarðarinnar. NordGen, sem rekur frægeymsluna á Svalbarða, er leiðandi á þessu sviði en búast má við auknu samstarfi NordGen og FAO, Matvæla og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, á þessu sviði í framtíðinni.

Erfðaauðlindir plantna eru ein dýrmætasta eign mannkynsins
Á faglegum nótum 26. júní 2018

Erfðaauðlindir plantna eru ein dýrmætasta eign mannkynsins

Norræna erfðaauðlindastofnunin er norræn stofnun sem sér um varðveislu og sjálfbæra nýtingu plantna, húsdýra og skóga. Árni Bragason landgræðslustjóri var forstjóri stofnunarinnar, sem í daglegu tali kallast NordGen, í fimm og hálft ár og fellur daglegur rekstur frægeymslunnar á Svalbarða undir NordGen. Á þessu ári hefur fræhvelfingin verið starfræ...

Fyrstu trjáfræin send til geymslu á Svalbarða
Fréttir 3. mars 2015

Fyrstu trjáfræin send til geymslu á Svalbarða

Frá því að frægeymslan á Svalbarða tók til starfa árið 2008 hafa verið send þangað til varðveislu fræ af rúmlega 840.000 afbrigðum matjurta. Frægeymslunni, sem gengur undir heitinu Dómsdagshvelfingin, er ætla að varðveita erfðaefni plantan fyrir komandi kynslóðir.