Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Fyrstu trjáfræin send til geymslu á Svalbarða
Fréttir 3. mars 2015

Fyrstu trjáfræin send til geymslu á Svalbarða

Höfundur: Vilmundur Hansen

Frá því að frægeymslan á Svalbarða tók til starfa árið 2008 hafa verið send þangað til varðveislu fræ af rúmlega 840.000 afbrigðum matjurta. Frægeymslunni, sem gengur undir heitinu Dómsdagshvelfingin,  er ætla að varðveita erfðaefni plantan fyrir komandi kynslóðir.

Ákveðið hefur verið að auka við fjölbreytni fræsafnsins og fyrir skömmu voru fyrstu trjáfræin tekin til geymslu og var rauðgreni (Picea abies) fyrsta trjátegundin sem hefur verið tekin inn í hvelfinguna.

Með því að auk við fjölbreytni fræsafnsins er hugmyndin að auka magn erfðaefnis sem er varðveitt og hugsanlega er í hættu vegna loftlagsbreytinga.

Auk trjáfræanna sem þegar er  búi er að senda í hvelfinguna er verið að undirbúa sendingu fræja af  skógarfuru (Pinus sylvestris) og rauðgreni (Picea abies) sem safnað var í skógum Noregs og Finnlands.

Meðal annarra fræja sem send hafa verið til geymslu í Dómsdagshvelfingunni á Svalbarða nýverið er fræ 14 afbrigða villi tómata, þar af eru 5 frá Galapagoseyjum.

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...