Fyrstu trjáfræin send til geymslu á Svalbarða
Frá því að frægeymslan á Svalbarða tók til starfa árið 2008 hafa verið send þangað til varðveislu fræ af rúmlega 840.000 afbrigðum matjurta. Frægeymslunni, sem gengur undir heitinu Dómsdagshvelfingin, er ætla að varðveita erfðaefni plantan fyrir komandi kynslóðir.