Fyrsta íbúðin utan höfuðborgarsvæðis sem fær Svansvottun
Nýbygging á Melgötu 6a og 6b, á vegum Leiguíbúða Þingeyjarsveitar hses. fékk Svansvottun við formlega athöfn fyrir skemmstu.
Nýbygging á Melgötu 6a og 6b, á vegum Leiguíbúða Þingeyjarsveitar hses. fékk Svansvottun við formlega athöfn fyrir skemmstu.
Undir lok nýliðins árs voru allar verslanir Krónunnar komnar með Svansvottun. Kröfur Svansins fyrir dagvöruverslanir ná yfir umhverfisþætti í rekstri verslana, svo sem matarsóun og flokkun úrgangs, orkunotkun og framboð lífrænna og umhverfisvottaðra vara.
Föstudaginn 18. september fengu Reitir afhent leyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu endurbætur á húsnæði á Norðurlöndunum. Um er að ræða endurbætur á skrifstofuhúsnæði Umhverfisstofnunar við Suðurlandsbraut 24 sem er í eigu Reita. Andri Þór Arinbjörnsson, framkvæmdastjóri Reita, tók við leyfinu frá Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðher...