Skylt efni

sykurframleiðsla

Búist við meteftirspurn þrátt fyrir hátt verð
Fréttir 19. janúar 2017

Búist við meteftirspurn þrátt fyrir hátt verð

Samkvæmt áætluðum tölum landbúnaðarráðuneytis Banda­ríkjanna (USDA), mun heimsframleiðslan á sykri aukast í ár og fara í 171 milljón tonna, þrátt fyrir samdrátt á Indlandi og í Taílandi. Eftirspurn og neysla mun þó aukast enn meira og fara í 174 milljónir tonna.