Skylt efni

þjóðbúningar

Þjóðbúningur að gjöf frá konum á Íslandi til kvenna á Nýja Íslandi
Lesendarýni 14. febrúar 2025

Þjóðbúningur að gjöf frá konum á Íslandi til kvenna á Nýja Íslandi

Íslenskur hópur kvenna sameinast nú um stórbrotna gjöf sem mun gleðja og styrkja tengslin milli tveggja landa.

Þjóðbúningamessa
Líf og starf 23. september 2024

Þjóðbúningamessa

Þjóðbúningamessur hafa verið haldnar hérlendis við hátíðleg tækifæri undanfarin ár, minnisvarði þess er kirkjugestir mættu prúðbúnir til messu.

Fólk streymir á námskeið til að sauma sér langþráðan þjóðbúning
Líf og starf 19. júlí 2021

Fólk streymir á námskeið til að sauma sér langþráðan þjóðbúning

Annríki - Þjóðbúningar og skart ehf. er fyrirtæki í Hafnarfirði sem sérhæfir sig í öllu er viðkemur íslenskum þjóðbúningum. Það var stofnað 1. júní 2011 og er því 10 ára. Eigendur eru Guðrún Hildur Rosenkjær, klæðskera- og kjólameistari og sagnfræðingur, og Ásmundur Kristjánsson, vélvirki og gullsmiður. Þau sérhæfa sig í öllu sem viðkemur íslenskum...

Fjölmenn þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju
Líf og starf 27. október 2017

Fjölmenn þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju

Kirkjugestir skörtuðu sínum fínasta klæðnaði þegar þeir mættu til þjóðbúningamessu í Villingaholtskirkju í Flóa sunnudaginn 8. október.