Skylt efni

uppskerubrestur

Kolefnisbinding og uppskera í hættu
Fréttir 26. október 2022

Kolefnisbinding og uppskera í hættu

Umhverfismál eru flókið samspil þar sem huga þarf að mörgum ólíkum þáttum.

Uppskerubrestur á Norðurlandi
Fréttir 6. október 2022

Uppskerubrestur á Norðurlandi

Mikið tjón varð á kornökrum norðan heiða í hvassviðrinu sem gekk yfir landið á dögunum, það á við um Eyjafjörð og Suður- Þingeyjarsýslu þar sem tjón gæti numið tugum milljóna þegar upp er staðið.

Skelfileg staða í miðvesturríkjum Bandaríkjanna vegna látlausra rigninga
Fréttaskýring 21. júní 2019

Skelfileg staða í miðvesturríkjum Bandaríkjanna vegna látlausra rigninga

Bændur í helstu kornræktar­héruðunum í miðvesturríkjum Bandaríkjanna, eða í Kornbeltinu sem svo er nefnt og stundum kallað brauðkarfa þjóðarinnar, óttast nú að lítið verði um uppskeru í sumar vegna látlausra rigninga og flóða í vor.

Horfur á uppskerubresti hjá Quechua-­indíánum í Andesfjöllum
Fréttir 19. febrúar 2018

Horfur á uppskerubresti hjá Quechua-­indíánum í Andesfjöllum

Áhrif hlýnunar loftslags verða stöðugt meira áberandi. Vísindamenn umhverfisstofnunar Miami-háskóla hafa komist að því að áhrifanna gætir m.a. í minni kartöflu- og maísuppskeru hjá Quechua-indíánum sem lifa hátt í Andesfjöllunum í Perú.