Úrgang skal færa til viðeigandi meðhöndlunar
Líkt og fram kom í forsíðufrétt síðasta tölublaðs Bændablaðsins, er ekkert eftirlit haft með því hvernig garðyrkjuúrgangur frá garðyrkjubændum á Suðurlandi er meðhöndlaður.
Líkt og fram kom í forsíðufrétt síðasta tölublaðs Bændablaðsins, er ekkert eftirlit haft með því hvernig garðyrkjuúrgangur frá garðyrkjubændum á Suðurlandi er meðhöndlaður.
Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangsforvarnir.
Magn úrgangs sem berst í fráveitukerfin hér á landi hefur meira en tvöfaldast á fimm árum. Aðeins tvö þéttbýli uppfylla hreinsunarákvæði samkvæmt reglugerð.
Í byrjun síðasta árs tóku gildi lög hér á landi þar sem bann er lagt við urðun á niðurbrjótanlegum úrgangi (lífúrgangi). Umhverfisstofnun, sem er eftirlitsaðili með innleiðingu laganna, hefur litið svo á að árið 2023 hafi verið innleiðingarár fyrir nýju lögin. Stofnunin hefur ekki enn beitt viðurlögum gagnvart þeim rekstraraðilum og sveitarfélögum ...
Samstarfssamningur hefur verið undirritaður milli Pure North Recycling, Bændasamtakanna og nokkurra sveitarfélaga um innlenda endurvinnslu á heyrúlluplasti.