Skylt efni

úrgangsmál

Úrgangur í fráveitum hefur aukist verulega
Fréttir 19. mars 2024

Úrgangur í fráveitum hefur aukist verulega

Magn úrgangs sem berst í fráveitukerfin hér á landi hefur meira en tvöfaldast á fimm árum. Aðeins tvö þéttbýli uppfylla hreinsunarákvæði samkvæmt reglugerð.

Úrgangsmálin í ólestri
Fréttaskýring 9. febrúar 2024

Úrgangsmálin í ólestri

Í byrjun síðasta árs tóku gildi lög hér á landi þar sem bann er lagt við urðun á niðurbrjótanlegum úrgangi (lífúrgangi). Umhverfisstofnun, sem er eftirlitsaðili með innleiðingu laganna, hefur litið svo á að árið 2023 hafi verið innleiðingarár fyrir nýju lögin. Stofnunin hefur ekki enn beitt viðurlögum gagnvart þeim rekstraraðilum og sveitarfélögum ...

Efla samstarf um úrgangsstjórnun og ráðstöfun endurvinnsluefna
Fréttir 7. júlí 2021

Efla samstarf um úrgangsstjórnun og ráðstöfun endurvinnsluefna

Samstarfssamningur hefur verið undirritaður milli Pure North Recycling, Bændasamtakanna og nokkurra sveitarfélaga um innlenda endurvinnslu á heyrúllu­plasti.