Þrátt fyrir COVID-19 verður árið líklega metár í sölu á jarð- og heyvinnutækjum
Eyjólfur Pétur Pálmason forstjóri Vélfangs segir að þrátt fyrir COVID-19 faraldursins þurfi bændur að vinna sín verk til að halda framleiðslu landbúnaðarafurða gangandi. Það þýði um leiða að birgjar sem útvegi bændum dráttarvélar, heyvinnslutæki og annan búnað þurfi líka að standa sig í að sinna allri þjónustu í kringum það.