Skylt efni

Verð

SS og Landstólpi með óbreytt verð á kjarnfóðri frá 2016
Fréttir 23. maí 2018

SS og Landstólpi með óbreytt verð á kjarnfóðri frá 2016

Þrír fóðursalar hafa tilkynnt um verðhækkun á kjarnfóðri í maímánuði en það eru Lífland, Fóðurblandan og Bústólpi. Sláturfélag Suðurlands og Landstólpi hafa haldið óbreyttum verðum á kjarnfóðri frá 1. desember 2016.

Mikil verðlækkun til bænda í kortunum
Fréttir 3. ágúst 2017

Mikil verðlækkun til bænda í kortunum

Lækkun á upphafsverði til bænda hjá Kaupfélagi Skagfirðinga (KS) og Sláturhúsi kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) í haust verður 35% miðað við gjaldskrá í fyrra. Sama verð verður greitt fyrir slátrun í ágúst og í sláturtíðinni í fyrra og álag hluta september. Stefnt er að aukinni slátrun í ágúst.

Fóðurblandan lækkar verð á kjarnfóðri um 3%.
Fréttir 3. október 2016

Fóðurblandan lækkar verð á kjarnfóðri um 3%.

Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði hefur Fóðurblandan lækkað verð á kjarnfóðri.