Skylt efni

villisvín

Finnskur bóndi stórgræðir á villisvínaeldi
Fréttir 4. febrúar 2021

Finnskur bóndi stórgræðir á villisvínaeldi

Finnski bóndinn Johu Reinkainens er með 150 villisvín í eldi á tveggja hektara landsvæði. Hann skiptir svæðinu upp í tvennt, einn hluta fyrir gyltur og grísi og annan hluta fyrir dýr til slátrunar. Hann reynir að skapa villisvínunum náttúrlegar aðstæður en fyrir besta kjötið fær hann himinhátt verð á kílóið. 

Tíu ný tilfelli veirusmitaðra villisvína hafa komið upp í vesturhluta Póllands
Fréttir 15. janúar 2020

Tíu ný tilfelli veirusmitaðra villisvína hafa komið upp í vesturhluta Póllands

Þann 23. desember síðastliðinn bárust þær fréttir frá Póllandi að fundist hafi 10 ný smittilfelli afrísku svínapestarinnar (African Swine Fever - ASF) í vesturhluta landsins. Smit hafa komið upp hjá 237 svínaræktendum í Póllandi. Í tilraun til að hefta för smitaðra villisvína hafa stjórnvöld í Þýskalandi verið að reisa girðingar á landamærunum við...