Skylt efni

Vogafjós

„Ég er fyrst og fremst stolt og hrærð“
Líf og starf 20. janúar 2020

„Ég er fyrst og fremst stolt og hrærð“

Forseti Íslands sæmdi fjórtán Íslendinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag eins og hefð er fyrir. Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir, ferðaþjónustu­bóndi hjá Vogafjósi í Mývatnssveit, fékk riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð.