Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Sefgoði
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Líf og starf 10. apríl 2024

Sefgoði

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Sefgoði er flækingur af goðaætt og fannst nýverið við Þorlákshöfn. Það er einungis einn fugl af goðaættinni sem verpir á Íslandi og er það flórgoði. Það eru nokkrar aðrar tegundir af goðum sem finnast í Evrópu en þeir eru allir fremur sjaldgæfir flækingar hér á Íslandi en af þeim goðum sem hingað flækjast er sefgoði líklega algengastur. Goðar eru margir hverjir nokkuð litskrúðugir þegar þeir fara í sumarbúning en sefgoðinn sem er á myndinni er í vetrarbúning sem er nokkuð minna áberandi. Goðar eru sundfuglar sem sækja í strandir, vötn og mýrar. Þeir kafa mikið eftir smáfiskum, hornsílum eða litlum krabbadýrum.

Skylt efni: fuglinn

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.

Sumarkveðja
Líf og starf 10. júlí 2024

Sumarkveðja

Nú þegar lífið kviknar með sumrinu og golan leikur við kinn, skulum við gleðjast...

Himbrimi
Líf og starf 9. júlí 2024

Himbrimi

Himbrimi er nokkuð stór vatnafugl og er einn af einkennisfuglum íslenskra heiðav...

Sumarsveiflan 2024
Líf og starf 8. júlí 2024

Sumarsveiflan 2024

Áherslur tískunnar fara nokkuð vítt og breitt þetta árið en nú þegar er farið að...

Dugur og elja ofar öllu
Líf og starf 8. júlí 2024

Dugur og elja ofar öllu

Eitt þeirra mætu kvenfélaga sem hér á landi sitja er Kvenfélag Hringsins sem hef...