Húsfreyjan flutti til Íslands eftir að hún fékk norðurslóðabakteríuna
Ábúendur á Ytra-Lóni reka gistiþjónustu samhliða fjárbúskap. Þar er einnig verið að þjálfa smalahunda og gera tilraunir í skógrækt á 40 hekturum lands.
Ábúendur á Ytra-Lóni reka gistiþjónustu samhliða fjárbúskap. Þar er einnig verið að þjálfa smalahunda og gera tilraunir í skógrækt á 40 hekturum lands.