Fólk / Bærinn okkar

Hjálmsstaðir 1

Daníel Pálsson er alinn upp á bænum Hjálmsstöðum í Laugardal í Bláskógabyggð og tekur við jörðinni af afabróður sínum.

Laugardalshólar

Ábúendur á Laugardalshólum flytja þangað árið 1998 og koma inn í búskapinn.

Drumboddsstaðir 1

Við tókum við búi af foreldrum Jórunnar árið 2000. Árið eftir var farið í að breyta básafjósinu í lausagöngufjós með mjaltabás í hlöðunni.

Stóra-Ármót

Stóra-Ármót hefur verið í eigu Búnaðarsambands Suðurlands frá því 1979. Hér hefur verið rekið tilraunabú í nautgriparækt, lengst af í samstarfi við Bændaskólann á Hvanneyri, seinna LbhÍ.

Litlu-Reykir

Hjónin Þorvaldur og Ragnheiður tóku við Litlu-Reykjum af foreldrum Þorvaldar, þeim Þórarni og Sigríði, árið 1984. Ragnheiður lést svo árið 2014. Árið 1986 var byggt 24 bása fjós með mjaltagryfju, árið 2004 var því fjósi breytt í lausagöngu.

Oddgeirshólar

Ábúendur eru feðgarnir Magnús Guðmann Guðmundsson og Einar Magnússon. Magnús hóf búskap með formlegum hætti árið 1976 á jörðinni með föður sínum, Guðmundi Árnasyni, og bræðum hans, Jóhanni og Ólafi, sem ráku félagsbú.

Litla-Ármót

Ábúendurnir á Litla-Ármóti, þau Ragnar og Hrafnhildur, tóku við búskapnum 1. maí 2013, af foreldrum Hrafnhildar, Baldri I. Sveinssyn..