Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Tónlistarglaður boxari!
Fólkið sem erfir landið 4. október 2023

Tónlistarglaður boxari!

Hún Snærún Hrafna er kát og liðug eins og sjá má á myndinni, enda eru fimleikar eitt af hennar aðaláhugamálum.

Nafn: Snærún Hrafna Jónsdóttir.

Aldur: 9 að verða 10 ára.

Stjörnumerki: Vog.

Búseta: Teigasel 2, Jökuldal.

Skóli: Brúarásskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Smíði og íþróttir.

Áhugamál: Fimleikar og að hjóla.

Tómstundaiðkun: Ég er í fimleikum og boxi. Svo er ég líka í Tónlistarskóla NorðurHéraðs þar sem ég fæ að spila á margt.

Uppáhaldsdýrið: Hundar og kindur. Uppáhaldskindin er kindin Kleina.

Uppáhaldsmatur: Hamborgari og lambalæri.

Uppáhaldslag: Esjan með Bríeti

Uppáhaldslitur: Blár og appelsínugulur.

Uppáhaldsmynd: Zootropolis.

Fyrsta minningin: Þegar ég var 3 ára og allir uppteknir í fjárragi, stálumst við Heiðdís systir mín í fjárkrítina og máluðum okkur bláar í framan.

Bóndi framtíðar
Fólkið sem erfir landið 10. júlí 2024

Bóndi framtíðar

Hann Eiður er hress og kátur fimm ára strákur sem veit ekkert betra en að brasa ...

Upprennandi lagasmiður
Fólkið sem erfir landið 12. júní 2024

Upprennandi lagasmiður

Hún Soffía Ellen hefur gaman af því að föndra og dansa ballett og ætlar að verða...

Lífsglöð söngkona
Fólkið sem erfir landið 29. maí 2024

Lífsglöð söngkona

Hún Salka Dögg er hress og kát níu ára stúlka sem leggur stund á hip hop dans, þ...

Dansandi blómarós
Fólkið sem erfir landið 15. maí 2024

Dansandi blómarós

Sigríði Kristínu er margt til lista lagt, enda upprennandi söng- og leikkona. Hú...

Atvinnumarkmaður framtíðar
Fólkið sem erfir landið 23. apríl 2024

Atvinnumarkmaður framtíðar

Gunnar Nói er hress og kátur drengur sem elskar Manchester United og KR en uppáh...

Upprennandi fótboltastjarna
Fólkið sem erfir landið 9. apríl 2024

Upprennandi fótboltastjarna

Jakob Bjarni er hress og skemmtilegur strákur sem býr í miðbæ Reykjavíkur. Honum...

Snjóbrettagaur
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2024

Snjóbrettagaur

Eyvindur Páll hefur gaman af því að vera á snjóbretti og langar að leggja það fy...

Framtíðarbóndi
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2024

Framtíðarbóndi

Honum Degi þykir skemmtilegasti tíminn vera á vorin því þá fæðast lömbin – en lí...