Sveitahúfa (Húfa á húsin)
Hugmyndir að uppskriftum og mynstrum koma víða að. Þessi húfa varð að stofni til við rölt á netinu, nánara útlit og úrtaka var hönnuð í samvinnu höfunda og litaval og samsetning þeirra einnig. Hugmyndir geta komið víða að, úr okkar nærumhverfi og því sem við notum dagsdaglega. Nú eru vinsælar svokallaðar ,,Lumber Jackets” eða skógarhöggsmannaúlpur....