Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Hópur barna tók á móti forsetahjónunum í Aratungu með íslenska fánanum en í félagsheimilinu var haldin móttaka þar sem öllum íbúum var boðið að koma. Í Bláskógabyggð búa um þúsund manns.
Hópur barna tók á móti forsetahjónunum í Aratungu með íslenska fánanum en í félagsheimilinu var haldin móttaka þar sem öllum íbúum var boðið að koma. Í Bláskógabyggð búa um þúsund manns.
Mynd / MHH
Líf og starf 23. júní 2017

Forsetahjónin heiðruðu Bláskógabyggð á 15 ára afmælinu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú mættu í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð föstudaginn 9. júní en heimsóknin var í tilefni af 15 ára afmæli Bláskógabyggðar. 
 
Íbúar fjölmenntu hvarvetna sem forsetahjónin komu við í heimsókn sinni. Ekki spillti hátíðinni að veðurguðirnir léku við afmælisgesti Bláskógabyggðar. 

11 myndir:

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...