Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Nýja fjósið er allt hið glæsilegasta og þar fer einstaklega vel um kýrnar. Fjósið kostaði um 250 milljónir króna.
Nýja fjósið er allt hið glæsilegasta og þar fer einstaklega vel um kýrnar. Fjósið kostaði um 250 milljónir króna.
Mynd / MHH
Líf og starf 30. júní 2023

Mikil ánægja með nýja fjósið í Þrándarholti

Höfundur: Magnús Hlynur Hauksson

Fjölskyldurnar í Þrándarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi voru með opið fjós í nýju og glæsilegu nýtísku fjósi á bænum föstudaginn 16. júní.

Fjöldi gesta mætti til að skoða herlegheitin og gæða sér á veitingum. Fjósið, sem er úr límtréseiningum frá Flúðum, er allt hið glæsilegasta með pláss fyrir 107 kýr. Tveir róbótar eru í fjósinu, GEA mjaltaþjónar af fullkomnustu gerð. Þá verður nýtt og glæsilegt fóðurkerfi sett upp í fjósinu í haust. Meðfylgjandi myndir voru teknar í opna fjósinu.

7 myndir:

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí
Líf og starf 16. maí 2024

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí

Vatnsberinn hefur í mörgu að snúast þessa dagana en er þó frekar skýr í kollinum...

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...