Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Nýja fjósið er allt hið glæsilegasta og þar fer einstaklega vel um kýrnar. Fjósið kostaði um 250 milljónir króna.
Nýja fjósið er allt hið glæsilegasta og þar fer einstaklega vel um kýrnar. Fjósið kostaði um 250 milljónir króna.
Mynd / MHH
Líf og starf 30. júní 2023

Mikil ánægja með nýja fjósið í Þrándarholti

Höfundur: Magnús Hlynur Hauksson

Fjölskyldurnar í Þrándarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi voru með opið fjós í nýju og glæsilegu nýtísku fjósi á bænum föstudaginn 16. júní.

Fjöldi gesta mætti til að skoða herlegheitin og gæða sér á veitingum. Fjósið, sem er úr límtréseiningum frá Flúðum, er allt hið glæsilegasta með pláss fyrir 107 kýr. Tveir róbótar eru í fjósinu, GEA mjaltaþjónar af fullkomnustu gerð. Þá verður nýtt og glæsilegt fóðurkerfi sett upp í fjósinu í haust. Meðfylgjandi myndir voru teknar í opna fjósinu.

7 myndir:

Bæjarnöfn á ská og skjön
Líf og starf 11. apríl 2025

Bæjarnöfn á ská og skjön

Nöfn íslenskra bæja og býla til sveita eru fjölskrúðug, svo ekki sé dýpra í árin...

Prjónavetri lýkur
Líf og starf 10. apríl 2025

Prjónavetri lýkur

Íslenskur prjónaiðnaður hættir aldrei að vera móðins enda hefur Listasafn Sigurj...

Falleg sumarpeysa
Líf og starf 9. apríl 2025

Falleg sumarpeysa

Falleg peysa fyrir sumarið, prjónuð úr DROPS Muskat eða DROPS Belle sem er á 30%...

Bændablaðið á Suðurskautinu
Líf og starf 8. apríl 2025

Bændablaðið á Suðurskautinu

Hjörleifur Jóhannesson flugstjóri greip Bændablaðið með sér á Suðurskautslandið ...

Búvörusýning í Reykjavík
Líf og starf 8. apríl 2025

Búvörusýning í Reykjavík

Snemma árs 1984 hófst samstarf mjólkurdagsnefndar og markaðsnefndar landbúnaðari...

Dropinn holar steininn
Líf og starf 7. apríl 2025

Dropinn holar steininn

Eins og áður hefur komið fram er tískuiðnaðurinn mikill skaðvaldur náttúrunnar. ...

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit
Líf og starf 3. apríl 2025

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit

Helgina 15.-16. mars fór fram alþjóðlegt skákmót í félagsheimilinu Skjólbrekku í...

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti
Líf og starf 2. apríl 2025

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti

Matreiðslukeppni fyrir áhugakokka var haldin á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. m...