Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Kálfasýning fer fram á Sveitasælunni.
Kálfasýning fer fram á Sveitasælunni.
Mynd / Aðsend
Líf og starf 17. ágúst 2023

Sveitasæla Skagafjarðar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Landbúnaðarsýningin og bændahátíðin Sveitasælan verður haldin í Skagafirði þann 19. ágúst næstkomandi.

Hátíðin er nú endurvakin eftir þriggja ára dvala en hún er haldin af sveitarfélaginu Skagafirði, reiðhöllinni, Búnaðarsambandi Skagfirðinga og búgreinafélögum á svæðinu. Viðburðurinn fer fram í reiðhöllinni á Sauðárkróki. Bændur og áhugafólk um landbúnað gera sér þar glaðan dag, kynna starfsemi sína, handverk og vörur beint frá býli, fram fer kálfasýning, hrútaþukl og aðrar óvæntar uppákomur. Hátíðin verður með myndasamkeppni þar sem myndasmiðir eru beðnir um að sýna sína sveitasælu með því að tagga myndir af hátíðinni og verða vinningar í boði fyrir bestu myndirnar. Hægt er að nálgast allar frekari upplýsingar gegnum samfélagsmiðla Sveitasælunnar.

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí
Líf og starf 16. maí 2024

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí

Vatnsberinn hefur í mörgu að snúast þessa dagana en er þó frekar skýr í kollinum...

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...