Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Fé af afrétti innst í Skíðadal rennur að Tungurétt.
Fé af afrétti innst í Skíðadal rennur að Tungurétt.
Líf og starf 26. september 2023

Tungurétt í Svarfaðardal

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

„Fé er orðið afar fátt í Svarfaðardal og á réttinni var eins og undanfarin ár mun fleira fólk en fé. Á Tungurétt kemur fé úr afrétti innst í Skíðadal, þangað er rekið fé í sumarhaga af nokkrum svarf- dælskum bæjum og er þetta mikil menningarsamkoma,“ segir Friðrik Vilhelmsson sem tók meðfylgjandi myndir.

Gunnsteinn Þorgilsson á Sökku. Handtökin eru þrautþjálfuð.

Kristjana Arngrímsdóttir á Tjörn með Hrólfi, dóttursyni sínum.

Friðrik Þórarinsson á Grund fylgist með sonarsyninum Hafþóri Loga að draga.

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.

Sumarkveðja
Líf og starf 10. júlí 2024

Sumarkveðja

Nú þegar lífið kviknar með sumrinu og golan leikur við kinn, skulum við gleðjast...

Himbrimi
Líf og starf 9. júlí 2024

Himbrimi

Himbrimi er nokkuð stór vatnafugl og er einn af einkennisfuglum íslenskra heiðav...

Sumarsveiflan 2024
Líf og starf 8. júlí 2024

Sumarsveiflan 2024

Áherslur tískunnar fara nokkuð vítt og breitt þetta árið en nú þegar er farið að...

Dugur og elja ofar öllu
Líf og starf 8. júlí 2024

Dugur og elja ofar öllu

Eitt þeirra mætu kvenfélaga sem hér á landi sitja er Kvenfélag Hringsins sem hef...