Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
18. nóvember helgaður fræðslu um sýklalyfjaónæmi
Fréttir 18. nóvember 2016

18. nóvember helgaður fræðslu um sýklalyfjaónæmi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Alþjóðaheilbrigðismálastofnun, WHO, helgar dagana frá 14. til 20. nóvember aukinni vitund heilbrigðisstarfsmanna um sýklalyfjaónæmi. 18. nóvember er helgaður fræðslu um sýklalyfjaónæmi.

Stofnunin vill með átakinu efla vitund fólks sem starfa við heilbrigðismál og annarra á þeim hættum sem stafa af rangri notkun á sýklalyfjum. Í yfirlýsingu frá stofnuninni segir að heilbrigðisstarfsmenn gegni lykilhlutverki í að uppfræða fólk um hættuna sem af lyfjunum getur stafað.

Föstudaginn 18. nóvember mun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og Evrópunefnd um dag vitundar um sýklalyfjaónæmi standa fyrir ýmsum uppákomum víða um heim til að vekja athygli á þeirri hættu sem getur stafað af ofnotkun á sýklalyfjum og útbreiðslu á sýklalyfjaónæmum bakteríum.

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...