Skylt efni

sýklalyfjaónæmi

Helsta ógn við lýðheilsu í dag
Fréttaskýring 29. október 2024

Helsta ógn við lýðheilsu í dag

Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum fyrir fólk en Norðurlandaþjóðirnar en eru til fyrirmyndar þegar kemur að landbúnaði. Uppruni baktería með sýklalyfjaónæmi er ekki á Íslandi og þarf að gæta varúðar svo þær nái ekki fótfestu.

Aðgerðaáætlun staðfest
Fréttir 20. ágúst 2024

Aðgerðaáætlun staðfest

Nú í byrjun ágúst staðfestu íslensk stjórnvöld aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæmi, sem talin er vera ein helsta heilbrigðisógn samtímans.

Reglulegt eftirlit og aukin fræðsla
Fréttir 12. mars 2024

Reglulegt eftirlit og aukin fræðsla

Þverfaglegur starfshópur hefur skilað Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra aðgerðaráætlun til að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis hér á landi, sem talin er vera ein helsta alþjóðlega heilbrigðisógnin sem heimurinn stendur frammi fyrir.

Notkun sýklalyfja í landbúnaði
Skoðun 8. júní 2023

Notkun sýklalyfja í landbúnaði

Í nóvember 2022 kom út tólfta skýrsla Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar um notkun sýklalyfja í landbúnaði (ESVAC), þ.e. í búfé sem haldið er til matvælaframleiðslu að sölu sýklalyfja til fiskeldis meðtaldri.

Notkun eykst þrátt fyrir hættu á ónæmi
Utan úr heimi 28. febrúar 2023

Notkun eykst þrátt fyrir hættu á ónæmi

Í nýrri umfjöllun í Nature segir að notkun á sýklalyfjum í landbúnaði sé mun meiri en hingað til hefur verið talið og að notkunin eigi eftir að aukast enn meira til ársins 2030.

Frysting matvæla hefur engin áhrif á útbreiðslu
Fréttir 24. febrúar 2023

Frysting matvæla hefur engin áhrif á útbreiðslu

Nær-alónæmar bakteríur, sem eru þá ónæmar fyrir næstum því öllum sýklalyfjum sem til eru, breiðast hratt út um allan heim. Frysting á matvörum hefur engin áhrif á sýklalyfjaónæmi.

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein í nýju Bændablaði í tilefni nýliðinnar vitundarviku um skynsamlega notkun sýklalyfja. Þar segir að í lögunum komi skýrt fram að ekki skuli beita sýklalyfjum reglulega sem fyrirbyggjandi aðferð gegn dýrasjúkdómum.

Hvað getum við öll lagt af mörkum?
Á faglegum nótum 1. desember 2022

Hvað getum við öll lagt af mörkum?

Í tilefni nýliðinnar vitundarviku um skynsamlega notkun sýklalyfja 18.-24. nóvember vill Matvælastofnun vekja athygli á að ný lög um dýralyf, sem byggja á Evrópureglugerð, hafa tekið gildi á Íslandi.

Banvæn baktería í svínakjöti
Líf og starf 11. júlí 2022

Banvæn baktería í svínakjöti

Enterococci bakteríur með sérstaklega öflugt ónæmi gagnvart sýklalyfjum fundust í svínakjöti sem stendur breskum neytendum til boða.

Sýklalyfjaónæmi er nú leiðandi dánarorsök um allan heim
Fréttaskýring 31. janúar 2022

Sýklalyfjaónæmi er nú leiðandi dánarorsök um allan heim

Sýklalyfjaónæmi er nú leiðandi dánarorsök um allan heim að því er fram kemur í rannsókn sem birt var í læknablaðinu The Lancet nýverið. Þar er sagt að sýklalyfjaónæmi dragi um 3.500 manns til dauða á hverjum degi. Börn eru sögð vera í sérstaklega mikilli hættu, en eitt af hverjum fimm dauðsföllum barna yngri en fimm ára er rakið til smits af völdum...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklalyfjanotkun í íslenskum landbúnaði ein sú minnsta meðal allra Evrópulanda. Aðeins Noregur gerir betur en Ísland í þessum efnum.

Starfshópur hefur mótað aðgerðaráætlun til að takmarka útbreiðslu ónæmis á Íslandi
Fréttaskýring 9. nóvember 2021

Starfshópur hefur mótað aðgerðaráætlun til að takmarka útbreiðslu ónæmis á Íslandi

Þrátt fyrir mikla umfjöllun, á liðnum árum og viðtöl við sérfræðinga sem til þekkja þá virðist almennur skilningur á alvarleika vaxandi útbreiðslu sýkla­lyfja­ónæmra baktería enn vera ótrúlega takmarkaður. Hefur þetta m.a. komið fram í átökum hagsmunaaðila um tolla­mál og innflutning á fersk­um landbúnaðarafurðum. Stað­reyndin er hins vegar að án n...

„Ekki einhver dulræn heimsendaspá eða hræðsluáróður – Þetta er raunveruleiki“
Ónæmar bakteríur virðast nokkuð útbreiddar í umhverfinu
Fréttir 18. júní 2020

Ónæmar bakteríur virðast nokkuð útbreiddar í umhverfinu

Í byrjun júní gaf Matvælastofnun út skýrslu með niðurstöðum úr vöktun á sýklalyfjaónæmi baktería í dýrum fyrir síðasta ár. Vöktunin skiptist annars vegar í skimun á sýklalyfjaónæmum bakteríum í dýrum, búfjár­afurðum og umhverfi og hins vegar í prófun á ónæmi í sjúkdómsvaldandi örverum í búfé og búfjárafurðum. Niðurstöðurnar gefa meðal annars vísben...

Íslenskur landbúnaður í breyttum heimi
Lesendarýni 15. apríl 2020

Íslenskur landbúnaður í breyttum heimi

Við lifum á einkennilegum tímum. Við sótthreinsum á okkur hendur og setjum á okkur hanska þegar við förum í kjörbúðina og ekki er ólíklegt að við rekumst á fólk með andlitsgrímur í verslunum og á förnum vegi.

Markmið að viðhalda lágu hlutfalli ónæmis í landinu
Fréttir 23. desember 2019

Markmið að viðhalda lágu hlutfalli ónæmis í landinu

Rannsóknarteymi íslenskra og bandarískra vísindamanna hefur verið sett saman í þeim tilgangi að rannsaka sýklalyfjaónæmi á Íslandi, en landið er talið ákjósanlegur vettvangur til að rannsaka þessa vaxandi ógn við lýðheilsu í heiminum vegna sérstöðu þess.

Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja
Fréttir 21. nóvember 2019

Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja

Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja dagana stendur yfir dagana 18.-24. nóvember. Matvælastofnun hefur gefið út fræðsluefni fyrir bændur frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni.

„Því miður eru sýklalyfin að hætta að virka“
Fréttir 28. febrúar 2019

„Því miður eru sýklalyfin að hætta að virka“

Á fundi um lýðheilsu og matvæli sem haldinn var í Súlnasal Hótel Sögu þann 21. febrúar kom fram að nýgengi smits af völdum ofurbaktería vegna ofnotkunar sýklalyfja víða um heim fer hratt vaxandi. Því fylgir ört hækkandi dánartíðni.

Útbreiðsla sýklalyfjaónæmis er ein helsta heilbrigðisógnin
Fréttir 14. febrúar 2019

Útbreiðsla sýklalyfjaónæmis er ein helsta heilbrigðisógnin

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl á milli mikillar sýklalyfjanotkunar og sýkla-lyfjaónæmis. Sýklalyfjanotkun hjá mönnum hér á landi hefur verið meiri en á hinum Norður-löndunum en um miðbik ef miðað er við öll Evrópulöndin.

Sýklalyfjanotkun talin mesta ógnin við lýðheilsu í heiminum í dag
Fréttir 22. janúar 2019

Sýklalyfjanotkun talin mesta ógnin við lýðheilsu í heiminum í dag

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, flutti fyrirlestur á dögunum um fæðuöryggi Íslendinga og áhrif framleiðsluhátta og uppruna matvæla á bakteríur. Þar kom fram að sýklalyfjaónæmi væri mesta ógn við lýðheilsu í heiminum í dag.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur fella rúmlega 33.000 Evrópubúa á ári
Fréttir 6. nóvember 2018

Sýklalyfjaónæmar bakteríur fella rúmlega 33.000 Evrópubúa á ári

Í nýrri grein, sem segir frá niðurstöðum rannsóknar sem unnin var fyrir Smitvarnastofnun Evrópu, segir að sýkingar vegna sýklalyfjaónæmra baktería hafi orðið rúmlega 33.000 Evrópubúum að aldurtila árið 2015 ...

Fjölónæmar bakteríur í innfluttu grænmeti
Fréttir 4. október 2018

Fjölónæmar bakteríur í innfluttu grænmeti

Í nýlegri rannsókn voru tekin 416 grænmetis- og berjasýni í helstu verslunum á höfuðborgarsvæðinu og hjá innflutnings- og dreifingar­fyrirtæki. Bakteríur ræktuðust í 111 sýnum og í 14 sýnum af inn­fluttu grænmeti fundust bakteríur sem eru ónæmar fyrir fimm eða fleiri sýklalyfjum.

ESB hættir við aukið lyfjaeftirlit vegna viðskiptahagsmuna
Fréttir 11. júní 2018

ESB hættir við aukið lyfjaeftirlit vegna viðskiptahagsmuna

Evrópusambandið dregur úr eða hættir við áform um að takast á við mengun af völdum sýklalyfja vegna viðskiptahagsmuna. Þetta er gert þrátt fyrir vaxandi tíðni sýklalyfjaónæmis sem veldur nú dauða um 700.000 einstaklinga í heiminum á ári, þar af um 30.000 í Evrópu.

Könnun á viðhorfi neytenda til sýklalyfjaþols
Fréttir 11. apríl 2018

Könnun á viðhorfi neytenda til sýklalyfjaþols

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) kannar nú hversu meðvitaðir evrópskir neytendur eru um sýklalyfjaþol og hættuna sem stafar af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Matvælastofnun hvetur neytendur til að taka þátt í könnuninni sem aðgengileg er hér að neðan.

Áhyggjur vegna uppgangs sýklalyfjaónæmra baktería
Fréttir 7. mars 2018

Áhyggjur vegna uppgangs sýklalyfjaónæmra baktería

Framkvæmdastjórn Evrópu­sambandsins (ESB) sem og fulltrúar alþjóðastofnana hafa miklar áhyggjur af aukinni tíðni kamfílóbaktersýkinga sem orðið er stórt lýðheilsuvandamál í Evrópu. Það er m.a. farið að valda miklum vanda á heilbrigðisstofnunum.

Hættan á sýklalyfjaónæmi mun vaxa og tíðni kampýlóbaktersýkinga stóraukast
Fréttir 4. desember 2017

Hættan á sýklalyfjaónæmi mun vaxa og tíðni kampýlóbaktersýkinga stóraukast

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) og Bændasamtök Íslands stóðu fyrir opnum fundi í húsakynnum skólans á Hvanneyri föstudaginn 24. nóvember síðastliðinn. Tilefni fundarins var dómur EFTA-dómstólsins sem féll á dögunum þess efnis að íslenskum yfirvöldum væri óheimilt að banna innflutning á fersku kjöti, ferskum eggjum og afurðum úr ógerilsneyddri mjó...

Stefnt að sýnatökum úr grænmeti og ávöxtum
Fréttir 20. nóvember 2017

Stefnt að sýnatökum úr grænmeti og ávöxtum

Í undirbúningi eru tvö rann­sóknar­verkefni sem Karl G. Kristinsson, yfirlæknir Sýkla- og veirufræðideildar Landspítala, er þátttakandi í og fjalla um útbreiðslu og ónæmi kólibaktería.

Efla þarf eftirlit með sýklalyfjaónæmum bakteríum í matvælum
Fréttir 9. október 2017

Efla þarf eftirlit með sýklalyfjaónæmum bakteríum í matvælum

Sýklalyfjanotkun fólks hér á landi jókst um 5% árið 2016 frá fyrra ári, samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnalæknis. Sýklalyfjaónæmi er lítið á Íslandi en hefur aukist. Sýklalyfjanotkun í dýrum er með því sem minnst þekkist í Evrópu.

Raunveruleg og vaxandi ógn af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum
Fréttaskýring 17. mars 2017

Raunveruleg og vaxandi ógn af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum

Til að anna eftirspurn og háværum kröfum um ódýrara kjöt hefur verksmiðjubúskapur tekið við hefðbundnum landbúnaði víða um heim. Til að auka framleiðni og hraða vexti dýra hafa þessi bú notað hormóna og sýklalyf í óhóflegu magni.

Sýklalyfjaónæmi mikið samkvæmt nýrri skýrslu
Fréttir 23. febrúar 2017

Sýklalyfjaónæmi mikið samkvæmt nýrri skýrslu

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) og Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) gáfu út nýja skýrslu um sýklalyfjaónæmi í bakteríum sem finnast í mönnum, dýrum og matvælum.

18. nóvember helgaður fræðslu um sýklalyfjaónæmi
Fréttir 18. nóvember 2016

18. nóvember helgaður fræðslu um sýklalyfjaónæmi

Alþjóðaheilbrigðismálastofnun, WHO, helgar dagana frá 14. til 20. nóvember aukinni vitund heilbrigðisstarfsmanna um sýklalyfjaónæmi. 18. nóvember er helgaður fræðslu um sýklalyfjaónæmi.

Stefnt að því að útrýma sýkingum vegna sýklalyfjaónæmra baktería
Fréttir 22. september 2016

Stefnt að því að útrýma sýkingum vegna sýklalyfjaónæmra baktería

Öll 193 lönd Sameinuðu þjóðanna hafa samþykkt að undirrita yfirlýsingu þar sem stefnt er að því að útrúma sýkingum vegna sýklalyfjaónæmra baktería.

Kampýlóbaktersýkingar enn algengasta orsök matarsýkinga í Evrópu
Fréttir 11. apríl 2016

Kampýlóbaktersýkingar enn algengasta orsök matarsýkinga í Evrópu

Þann 11. febrúar síðastliðinn voru birtar skýrslur Sóttvarnarstofnunar Evrópu (ECDC) og Evrópsku Matvæla­öryggisstofnunar (EFSA) um stöðuna í Evrópu árið 2014 hvað varðar sýklalyfjaþol baktería í dýrum, mönnum og umhverfi.

Sýklalyfjaþolin baktería sem getur borist milli manna og dýra
Fréttir 18. febrúar 2016

Sýklalyfjaþolin baktería sem getur borist milli manna og dýra

Frá árinu 2013 hefur Matvælastofnun látið mæla sýklalyfjaþol baktería sem geta borist milli manna og dýra. Mælingar undanfarinna þriggja ára sýna að tilvist þessara baktería með þol gegn einu eða fleiri sýklalyfjum er frekar lág hér á landi.

„Erum að taka rosalega áhættu“
Fréttir 12. febrúar 2016

„Erum að taka rosalega áhættu“

Fyrir skömmu kvað EFTA-dómstóllinn upp álit um að krafa um frystingu á innfluttu kjöti væri andstæð EES-rétti. Sérfræðingur í útbreiðslu baktería segir að dómurinn gangi þvert á lýðheilsumarkmið læknavísindanna og byggi eingöngu á efnahags- og tollalegum forsendum.

Yfir tvær milljónir manna veikjast alvarlega í Bandaríkjunum vegna sýklalyfjaónæmis
Fréttir 12. febrúar 2016

Yfir tvær milljónir manna veikjast alvarlega í Bandaríkjunum vegna sýklalyfjaónæmis

Samkvæmt skýrslu sem gefin var út í Bandaríkjunum 2013 undir heitinu „Ógn af sýklalyfjaónæmi í Bandaríkjunum 2013,“ deyja 23.000 Bandaríkjamenn árlega af sýkingum sem ekki er hægt að lækna vegna sýklalyfjaónæmis. Þá verða ríflega tvær milljónir manna alvarlega veikar vegna þessa.

Óábyrgt að leyfa innflutning á hráu kjöti og hræsni að vísa til neytendahagsmuna
Fréttir 11. febrúar 2016

Óábyrgt að leyfa innflutning á hráu kjöti og hræsni að vísa til neytendahagsmuna

Sérfræðingur í útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería segir ábyrgðarlaust ef stjórnvöld ætla að fara þegjandi eftir úrskurði EFTA-dómstólsins og leyfa innflutning á hráu kjöti til landsins. Hann segir hræsni talsmanna innflutnings að vísa til neytendahagsmuna.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur greinast í Danmörku
Fréttir 17. desember 2015

Sýklalyfjaónæmar bakteríur greinast í Danmörku

Bakteríur sem eru ónæmar fyrir öllum þekktum sýklalyfjum hafa verið greindar í Evrópu í fyrsta sinn. Bakteríurnar greindust í sjúklingi í Danmörku en því er spáð að bakterían greinist einnig fljótlega á Bretlandseyjum.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur alþjóðlegt vandamál
Fréttir 20. nóvember 2015

Sýklalyfjaónæmar bakteríur alþjóðlegt vandamál

Undralyfið penisilín var uppgötvað fyrir tilviljun árið 1928 og breytti gangi læknavísindanna. Vegna ofnotkunar á sýklalyfjum í lækningaskyni og í landbúnaði hafa komið fram stofnar sýklalyfja­ónæmra baktería sem samkvæmt spám geta valdið dauða tugmilljóna fólks í framtíðinni.

Reglur um notkun sýklalyfja í landbúnaði í Kaliforníu hertar
Fréttir 5. nóvember 2015

Reglur um notkun sýklalyfja í landbúnaði í Kaliforníu hertar

Stjórnvöld í Kaliforníu hafa hert reglur um notkun sýklalyfja í landbúnaði verulega og eru reglurnar þær ströngustu í Bandaríkjunum. Reglurnar taka gildi í ársbyrjun 2018.

Sýklalyfjaónæmi ógnar nútíma læknisfræði
Fréttir 16. júlí 2015

Sýklalyfjaónæmi ógnar nútíma læknisfræði

„Sýklalyfjaónæmi er gríðarlegt vandamál sem ógnar nútíma læknisfræði,“ segir Kristján Orri Helgason læknir í nýjasta hefti Læknablaðsins. Hann er sérfræðingur í sýklafræði og smitsjúkdómum á Landspítala Íslands.

Notkun sýklalyfja í landbúnaði tifandi tímasprengja
Fréttir 25. júní 2015

Notkun sýklalyfja í landbúnaði tifandi tímasprengja

Rannsóknir í Bretlandi sýna að baktería sem kallast MRSA CC398 og er ónæm fyrir sýklalyfjum finnst í svínakjöti í verslunum þar í landi. Bakterían hefur borist í menn og valdið alvarlegum sýkingum. Sýkingin er alvarlegt vandamál á dönskum svínabúum.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur eru tifandi tímasprengja
Fréttir 11. mars 2015

Sýklalyfjaónæmar bakteríur eru tifandi tímasprengja

Eins og fram kom í síðasta Bændablaði er mikil lyfjanotkun í landbúnaði í þeim löndum sem verið er að flytja kjöt frá til Íslands. Lyfjanotkun er minnst í Noregi mælt á massa dýra, en næstminnst á Íslandi. Heildarlyfjanotkun er hins vegar minnst á Íslandi.