Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja
Mynd / Matvælastofnun
Fréttir 21. nóvember 2019

Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja

Höfundur: smh

Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja dagana stendur yfir dagana 18.-24. nóvember. Matvælastofnun hefur gefið út fræðsluefni fyrir bændur frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni.

Þetta er annars vegar veggspjald þar sem teknar eru saman hinar fimm svokallaðar „einungis“- reglur sem varða sýklalyfjanotkun og hins vegar einblöðungur þar sem dregnar eru saman upplýsingar um sýklalyfjaónæmi og hvað bændur og dýraeigendur geta gert í baráttunni við það vandamál. notkun á sýklalyfjum.

Veggspjald um sýklalyfjanotkun

Einblöðungur um sýklalyfjaónæmi

„Skynsamleg notkun sýklalyfja spilar stórt hlutverk í því að draga úr myndun og útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og allir geta lagt sitt af mörkum. Bændur og aðrir dýraeigendur eru hvattir til að kynna sér þetta fræðsluefni og huga að því hvort það sé eitthvað í þeirra störfum eða nærumhverfi sem hægt er breyta til að draga úr þörf á sýklalyfjum,“ segir í tilkynningu Matvælastofnunar.

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...