Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja
Mynd / Matvælastofnun
Fréttir 21. nóvember 2019

Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja

Höfundur: smh

Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja dagana stendur yfir dagana 18.-24. nóvember. Matvælastofnun hefur gefið út fræðsluefni fyrir bændur frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni.

Þetta er annars vegar veggspjald þar sem teknar eru saman hinar fimm svokallaðar „einungis“- reglur sem varða sýklalyfjanotkun og hins vegar einblöðungur þar sem dregnar eru saman upplýsingar um sýklalyfjaónæmi og hvað bændur og dýraeigendur geta gert í baráttunni við það vandamál. notkun á sýklalyfjum.

Veggspjald um sýklalyfjanotkun

Einblöðungur um sýklalyfjaónæmi

„Skynsamleg notkun sýklalyfja spilar stórt hlutverk í því að draga úr myndun og útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og allir geta lagt sitt af mörkum. Bændur og aðrir dýraeigendur eru hvattir til að kynna sér þetta fræðsluefni og huga að því hvort það sé eitthvað í þeirra störfum eða nærumhverfi sem hægt er breyta til að draga úr þörf á sýklalyfjum,“ segir í tilkynningu Matvælastofnunar.

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...