Skylt efni

Sýklalyf

Ómetanleg verðmæti
Skoðun 12. maí 2022

Ómetanleg verðmæti

Vorið er tími vonar og væntinga og þá hýrnar yfir Íslendingum, ekki síst nú eftir afspyrnu leiðinlega ársbyrjun í veðurfari. Það ætti því að öllu eðlilegu að vera tilefni til að gleðjast, einkum hjá sauðfjárbændum sem standa nú í miðjum sauðburði. 

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklalyfjanotkun í íslenskum landbúnaði ein sú minnsta meðal allra Evrópulanda. Aðeins Noregur gerir betur en Ísland í þessum efnum.

Starfshópur hefur mótað aðgerðaráætlun til að takmarka útbreiðslu ónæmis á Íslandi
Fréttaskýring 9. nóvember 2021

Starfshópur hefur mótað aðgerðaráætlun til að takmarka útbreiðslu ónæmis á Íslandi

Þrátt fyrir mikla umfjöllun, á liðnum árum og viðtöl við sérfræðinga sem til þekkja þá virðist almennur skilningur á alvarleika vaxandi útbreiðslu sýkla­lyfja­ónæmra baktería enn vera ótrúlega takmarkaður. Hefur þetta m.a. komið fram í átökum hagsmunaaðila um tolla­mál og innflutning á fersk­um landbúnaðarafurðum. Stað­reyndin er hins vegar að án n...

„Ekki einhver dulræn heimsendaspá eða hræðsluáróður – Þetta er raunveruleiki“
Einföld greining á innan við klukkutíma á sýklalyfjaónæmum bakteríum
Fréttir 13. nóvember 2020

Einföld greining á innan við klukkutíma á sýklalyfjaónæmum bakteríum

Nýverið hlaut Landspítalinn níu milljóna króna styrk til að þróa hraðvirkari greiningarpróf fyrir sýklalyfjaónæmar bakteríur. Í dag eru slíkar greiningar tímafrekar og krefjast rannsóknar á sérstökum rannsóknarstofum. Vonast er til að hægt verði að stytta greiningarferilinn úr tveimur til þremur dögum niður í innan við klukkustund, auk þess sem hæg...

Getur verið að þetta sé satt?
Fréttir 3. apríl 2020

Getur verið að þetta sé satt?

Í síðasta pistli taldi ég mig knúinn til að fjalla aðeins um COVID-19 sem ég gerði, vitandi það að ég er enginn fræðimaður og veit ekkert um læknisfræði, smitsjúkdóma og smitleiðir. Frekar hefði ég viljað skrifa um hluti sem ég tel mig hafa aðeins meira vit á, svo sem vélar og tæki.

Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja
Fréttir 21. nóvember 2019

Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja

Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja dagana stendur yfir dagana 18.-24. nóvember. Matvælastofnun hefur gefið út fræðsluefni fyrir bændur frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni.

Sterk staða íslensks kjúklinga- og svínakjöts
Fréttir 13. júní 2019

Sterk staða íslensks kjúklinga- og svínakjöts

„Þessar niðurstöður sýna sterka stöðu íslensks svínakjöts og kjúklingakjöts. Í sýnum úr íslensku kjúklinga- og svínakjöti fannst hvorki salmonella né kampýlóbakter“ segir Guðrún Tryggvadóttir formaður Bandasamtaka Íslands um niðurstöður skimunar Matvælastofnunar fyrir sjúkdómsvaldandi bakteríum í kjöti.

Allt að 87% baktería í hráu kjöti sagðar ónæmar
Fréttaskýring 10. apríl 2019

Allt að 87% baktería í hráu kjöti sagðar ónæmar

Í úttekt The Environmental Working Group (EWG) sem kom út á síðasta ári kemur fram að opinberar rannsóknir á tíðni baktería í stórmörkuðum sýni að tíðni sýklalyfjaónæmra baktería í kjöti sem þar er í boði er stöðugt að aukast.

„Því miður eru sýklalyfin að hætta að virka“
Fréttir 28. febrúar 2019

„Því miður eru sýklalyfin að hætta að virka“

Á fundi um lýðheilsu og matvæli sem haldinn var í Súlnasal Hótel Sögu þann 21. febrúar kom fram að nýgengi smits af völdum ofurbaktería vegna ofnotkunar sýklalyfja víða um heim fer hratt vaxandi. Því fylgir ört hækkandi dánartíðni.

Útbreiðsla sýklalyfjaónæmis er ein helsta heilbrigðisógnin
Fréttir 14. febrúar 2019

Útbreiðsla sýklalyfjaónæmis er ein helsta heilbrigðisógnin

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl á milli mikillar sýklalyfjanotkunar og sýkla-lyfjaónæmis. Sýklalyfjanotkun hjá mönnum hér á landi hefur verið meiri en á hinum Norður-löndunum en um miðbik ef miðað er við öll Evrópulöndin.

Sýklalyfjanotkun talin mesta ógnin við lýðheilsu í heiminum í dag
Fréttir 22. janúar 2019

Sýklalyfjanotkun talin mesta ógnin við lýðheilsu í heiminum í dag

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, flutti fyrirlestur á dögunum um fæðuöryggi Íslendinga og áhrif framleiðsluhátta og uppruna matvæla á bakteríur. Þar kom fram að sýklalyfjaónæmi væri mesta ógn við lýðheilsu í heiminum í dag.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur fella rúmlega 33.000 Evrópubúa á ári
Fréttir 6. nóvember 2018

Sýklalyfjaónæmar bakteríur fella rúmlega 33.000 Evrópubúa á ári

Í nýrri grein, sem segir frá niðurstöðum rannsóknar sem unnin var fyrir Smitvarnastofnun Evrópu, segir að sýkingar vegna sýklalyfjaónæmra baktería hafi orðið rúmlega 33.000 Evrópubúum að aldurtila árið 2015 ...

Áform ESB um eftirlit með lyfjamengun þynnt út vegna viðskiptahagsmuna
Fréttir 7. júní 2018

Áform ESB um eftirlit með lyfjamengun þynnt út vegna viðskiptahagsmuna

Evrópusambandið dregur úr eða hættir við áform um að takast á við mengun af völdum sýklalyfja þrátt fyrir vaxandi hræðslu við sýklalyfjaónæmi.

Margvíslegar leiðir inn í landið fyrir ónæmar bakteríur
Fréttir 4. maí 2018

Margvíslegar leiðir inn í landið fyrir ónæmar bakteríur

Vísindadagur var haldinn föstudaginn 20. apríl á bókasafni Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræðum að Keldum, í tilefni af 70 ára afmæli hennar á þessu ári. Meðal áhugaverðra erinda sem þar voru flutt var erindi Þórunnar Rafnar Þorsteinsdóttur um sýklalyfjaónæmi í dýrum, en þar kom fram að það væri ein stærsta ógn við lýðheilsu í heiminum í d...

Smitleiðir til landsins eru fjölmargar
Fréttir 5. janúar 2018

Smitleiðir til landsins eru fjölmargar

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ ) og Bændasamtök Íslands stóðu fyrir opnum fundi í húsakynnum LbhÍ á Hvanneyri í lok nóvember á síðasta ári í kjölfar dóms EFTA-dómstólsins, að íslenskum yfirvöldum væri óheimilt að banna innflutning á fersku kjöti, ferskum eggjum og afurðum úr ógerilsneyddri mjólk.

Stefnt að sýnatökum úr grænmeti og ávöxtum
Fréttir 20. nóvember 2017

Stefnt að sýnatökum úr grænmeti og ávöxtum

Í undirbúningi eru tvö rann­sóknar­verkefni sem Karl G. Kristinsson, yfirlæknir Sýkla- og veirufræðideildar Landspítala, er þátttakandi í og fjalla um útbreiðslu og ónæmi kólibaktería.

Raunveruleg og vaxandi ógn af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum
Fréttaskýring 17. mars 2017

Raunveruleg og vaxandi ógn af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum

Til að anna eftirspurn og háværum kröfum um ódýrara kjöt hefur verksmiðjubúskapur tekið við hefðbundnum landbúnaði víða um heim. Til að auka framleiðni og hraða vexti dýra hafa þessi bú notað hormóna og sýklalyf í óhóflegu magni.

Kampýlóbaktersýkingar enn algengasta orsök matarsýkinga í Evrópu
Fréttir 11. apríl 2016

Kampýlóbaktersýkingar enn algengasta orsök matarsýkinga í Evrópu

Þann 11. febrúar síðastliðinn voru birtar skýrslur Sóttvarnarstofnunar Evrópu (ECDC) og Evrópsku Matvæla­öryggisstofnunar (EFSA) um stöðuna í Evrópu árið 2014 hvað varðar sýklalyfjaþol baktería í dýrum, mönnum og umhverfi.

Sýklalyfjaþolin baktería sem getur borist milli manna og dýra
Fréttir 18. febrúar 2016

Sýklalyfjaþolin baktería sem getur borist milli manna og dýra

Frá árinu 2013 hefur Matvælastofnun látið mæla sýklalyfjaþol baktería sem geta borist milli manna og dýra. Mælingar undanfarinna þriggja ára sýna að tilvist þessara baktería með þol gegn einu eða fleiri sýklalyfjum er frekar lág hér á landi.

Yfir tvær milljónir manna veikjast alvarlega í Bandaríkjunum vegna sýklalyfjaónæmis
Fréttir 12. febrúar 2016

Yfir tvær milljónir manna veikjast alvarlega í Bandaríkjunum vegna sýklalyfjaónæmis

Samkvæmt skýrslu sem gefin var út í Bandaríkjunum 2013 undir heitinu „Ógn af sýklalyfjaónæmi í Bandaríkjunum 2013,“ deyja 23.000 Bandaríkjamenn árlega af sýkingum sem ekki er hægt að lækna vegna sýklalyfjaónæmis. Þá verða ríflega tvær milljónir manna alvarlega veikar vegna þessa.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur alþjóðlegt vandamál
Fréttir 20. nóvember 2015

Sýklalyfjaónæmar bakteríur alþjóðlegt vandamál

Undralyfið penisilín var uppgötvað fyrir tilviljun árið 1928 og breytti gangi læknavísindanna. Vegna ofnotkunar á sýklalyfjum í lækningaskyni og í landbúnaði hafa komið fram stofnar sýklalyfja­ónæmra baktería sem samkvæmt spám geta valdið dauða tugmilljóna fólks í framtíðinni.

Sýklalyfjaónæmi ógnar nútíma læknisfræði
Fréttir 16. júlí 2015

Sýklalyfjaónæmi ógnar nútíma læknisfræði

„Sýklalyfjaónæmi er gríðarlegt vandamál sem ógnar nútíma læknisfræði,“ segir Kristján Orri Helgason læknir í nýjasta hefti Læknablaðsins. Hann er sérfræðingur í sýklafræði og smitsjúkdómum á Landspítala Íslands.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur eru tifandi tímasprengja
Fréttir 11. mars 2015

Sýklalyfjaónæmar bakteríur eru tifandi tímasprengja

Eins og fram kom í síðasta Bændablaði er mikil lyfjanotkun í landbúnaði í þeim löndum sem verið er að flytja kjöt frá til Íslands. Lyfjanotkun er minnst í Noregi mælt á massa dýra, en næstminnst á Íslandi. Heildarlyfjanotkun er hins vegar minnst á Íslandi.