Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið.
Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið.
Fréttir 12. september 2018

Erfðamengi hveitis kortlagt

Höfundur: Vilmundur Hansen

Eftir 13 ára rannsóknasamvinnu hefur plöntuvísindamönnum tekist að kortleggja erfðamengi hveitiplöntunnar. Erfðamengi hveitis er flókið miðað við margar aðrar plöntur og dýr og ekki er langt síðan því var haldið fram að aldrei mundi takast að kortleggja það.

Hveiti er mest ræktaða planta í heimi og gríðarlega mikilvægt í allri matvælaframleiðslu mannkynsins. Hlýnum jarðar hefur nú þegar haft gríðarleg áhrif og dregið verulega úr uppskeru á hveiti víða um heim en talið er að auka þurfi hveitiuppskeru í heiminum um 1,6% á ári til að halda í við fólksfjölgun.

Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið. Það að hafa kortlagt mengið auðveldar vísindamönnum að framrækta hveiti til aukinnar uppskeru, sjúkdómaþols og útbreiðslu.

Skylt efni: erfðaefni | erfðatækni

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...