Skylt efni

erfðaefni

Erfðamengi hveitis kortlagt
Fréttir 12. september 2018

Erfðamengi hveitis kortlagt

Eftir 13 ára rannsóknasamvinnu hefur plöntuvísindamönnum tekist að kortleggja erfðamengi hveitiplöntunnar. Erfðamengi hveitis er flókið miðað við margar aðrar plöntur og dýr og ekki er langt síðan því var haldið fram að aldrei mundi takast að kortleggja það.

FBI handtekur mann fyrir stuld á erfðaefni plantna
Fréttir 1. mars 2016

FBI handtekur mann fyrir stuld á erfðaefni plantna

Maður hefur játað að hafa stolið erfðabreyttu fræi af maís­kólfum í ræktun í Iowa-ríki í Bandaríkjunum. FBI hafði fylgst með manninum í tvö og hálft ár og allt að tíu ára fangelsisdómur getur legið við slíkum þjófnaði.

Stuldur á erfðaefni
Fréttir 10. febrúar 2015

Stuldur á erfðaefni

Fyrir nokkrum viku var greint frá því í Bændablaðinu að mikið eftirspurn væri eftir Suður Amerískri makarót í Kína og Bandaríkjunum sem heilsufæði. Verð á rótinni rauk upp og ræktendur nutu góðs af.