Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingiskona fór fyrir hópreið hestamanna á setningarhátíðinni en hún er kunnug Fákskona sem lét til sín taka í keppnum á sínum yngri árum.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingiskona fór fyrir hópreið hestamanna á setningarhátíðinni en hún er kunnug Fákskona sem lét til sín taka í keppnum á sínum yngri árum.
Mynd / GHP
Fréttir 1. ágúst 2018

Iðandi mannlíf í Víðidal

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Þrátt fyrir dumbung og stöku vætu virtust ungir sem aldnir skemmta sér konunglega á Landsmóti hestamanna. 
 
Sólin lét sjá sig við setningu hátíðarinnar en þar riðu í braut tugur reiðmanna ásamt fákum sínum, m.a. fulltrúar hestamannafélaga landsins, sem eru 44 talsins, ásamt nokkrum fyrirmönnum, svo sem ráðherrum og formönnum hestatengdra samtaka.
 
Bændur gerðu hlé á störfum sínum til að renna til borgarinnar og njóta hátíðarinnar, maður er jú manns gaman. Áhorfendabrekkurnar voru svo þétt setnar yfir hinum ýmsu dagskráliðum, en keppt var bæði í gæðingakeppni og kappreiðum, sem mörgum þótti gaman af. 

10 myndir:

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Skólpið tekið til kostanna
Fréttir 11. mars 2025

Skólpið tekið til kostanna

Unnið er að valkostagreiningu varðandi lausnir fyrir endurbætur á skolphreinsun ...