Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingiskona fór fyrir hópreið hestamanna á setningarhátíðinni en hún er kunnug Fákskona sem lét til sín taka í keppnum á sínum yngri árum.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingiskona fór fyrir hópreið hestamanna á setningarhátíðinni en hún er kunnug Fákskona sem lét til sín taka í keppnum á sínum yngri árum.
Mynd / GHP
Fréttir 1. ágúst 2018

Iðandi mannlíf í Víðidal

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Þrátt fyrir dumbung og stöku vætu virtust ungir sem aldnir skemmta sér konunglega á Landsmóti hestamanna. 
 
Sólin lét sjá sig við setningu hátíðarinnar en þar riðu í braut tugur reiðmanna ásamt fákum sínum, m.a. fulltrúar hestamannafélaga landsins, sem eru 44 talsins, ásamt nokkrum fyrirmönnum, svo sem ráðherrum og formönnum hestatengdra samtaka.
 
Bændur gerðu hlé á störfum sínum til að renna til borgarinnar og njóta hátíðarinnar, maður er jú manns gaman. Áhorfendabrekkurnar voru svo þétt setnar yfir hinum ýmsu dagskráliðum, en keppt var bæði í gæðingakeppni og kappreiðum, sem mörgum þótti gaman af. 

10 myndir:

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...