Iðandi mannlíf í Víðidal
Þrátt fyrir dumbung og stöku vætu virtust ungir sem aldnir skemmta sér konunglega á Landsmóti hestamanna.
Þrátt fyrir dumbung og stöku vætu virtust ungir sem aldnir skemmta sér konunglega á Landsmóti hestamanna.
Hestamannafélagið Fákur heldur nú Landsmót hestamanna á svæði sínu í Víðidal í austurhluta Reykjavíkur og allt bendir til að þetta mót verði hið glæsilegasta. Mótið hófst á sunnudag með forkeppni í barna- og unglingaflokkum. Þann dag var frítt inn á svæðið og mikið af skemmtilegum hlutum í boði fyrir yngstu kynslóðina.
Senn líður að Landsmóti hestamanna sem haldið verður á keppnissvæði Fáks í Reykjavík dagana 1.–8. júlí 2018. Mikil eftirvænting er farin að myndast meðal hestamanna og áhugafólks um íslenska hestinn og endanlegur fjöldi keppenda er að skýrast um þessar mundir.
Landsmót hestamanna verður á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks í Víðidal í ár, nánar tiltekið dagana 1.–8. júlí.