Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Öllum beiðnum um undanþágu til slátrunar hefur verið hafnað
Fréttir 22. apríl 2015

Öllum beiðnum um undanþágu til slátrunar hefur verið hafnað

Höfundur: smh

Öllum beiðnum um undanþágu til slátrunar vegna verkfalls dýralækna, sem hófst í gær, hefur verið hafnað. Í gær tók undanþágunefnd fyrir þrjár umsóknir frá alifuglabændum.

Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, segir að þessar beiðnir hafi verið ítrekaðar og fara því aftur í dag til undanþágunefndar. Þá fara einnig tvær beiðnir frá tveimur svínaræktendum fyrir nefndina i dag, auk þess sem tveir frumframleiðendur alifuglakjöts hafa sótt um undanþágu.

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...