Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Yara heldur áfram að bregðast við háu gasverði með samdrætti á framleiðslu ammoníaks.
Yara heldur áfram að bregðast við háu gasverði með samdrætti á framleiðslu ammoníaks.
Fréttir 13. september 2022

Yara færir framleiðslu frá Evrópu

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Norski áburðarframleiðandinn sendi nýlega frá sér tilkynningu þar sem sagt var frá áformum þeirra um að minnka framleiðslu á ammoníaki í Evrópu.

Þetta eru viðbrögð Yara við gasverði sem sjaldan hefur verið jafnhátt á Evrópumarkaði.

Í september 2021 sendi Yara frá sér tilkynningu þess efnis að ammoníakframleiðsla á þeirra vegum í Evrópu myndi dragast saman um 40% vegna hækkaðs gasverðs. Með þessum nýjasta samdrætti munu evrópskar verksmiðjur Yara einungis starfa við 35% afkastagetu.

Gasverð hefur verið í hæstu hæðum í Evrópu undanfarin misseri og hefur norski áburðarframleiðandinn ákveðið að bregðast við því með flutningi á hluta sinnar framleiðslu á ammoníaki. Framleiðsla á nítrati mun því þurfa að reiða sig í auknum mæli á innflutt ammoníak

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...