Skylt efni

áburðarsalar

Enn ekki komið verð hjá flestum innflytjendum
Fréttir 12. janúar 2023

Enn ekki komið verð hjá flestum innflytjendum

Sláturfélag Suðurlands, sem flytur inn áburð frá Yara, er enn sem komið er eini innflytjandinn sem gefið hefur út verðskrá um áburðarverð árið 2023. Aðrir innflytjendur segja að búast megi við tilkynningu frá þeim um verð á næstunni.

Áburðarsala í fullum gangi þrátt fyrir hátt verð
Fréttir 30. september 2022

Áburðarsala í fullum gangi þrátt fyrir hátt verð

Norskir bændur eru byrjaðir að versla inn tilbúinn áburð fyrir næsta ár. Salan byrjaði þegar í júní og segja fulltrúar Yara söluna vera svipaða og undanfarin ár. Bondabladet greinir frá.

Yara færir framleiðslu frá Evrópu
Fréttir 13. september 2022

Yara færir framleiðslu frá Evrópu

Norski áburðarframleiðandinn sendi nýlega frá sér tilkynningu þar sem sagt var frá áformum þeirra um að minnka framleiðslu á ammoníaki í Evrópu.

Áburðarverð aldrei hækkað meira
Fréttir 13. janúar 2022

Áburðarverð aldrei hækkað meira

Tveir áburðarsalar tilbúins áburðar hafa birt verðskrár sínar. Sláturfélag Suðurlands (SS ) reið á vaðið fyrir jól og nú fljótlega eftir áramót birti Lífland sína verðskrá. Þær vörutegundir sem hækka mest í verði hækka um 100 til 120 prósent frá því í fyrra.

Samdráttur í framleiðslu á tilbúnum áburði í Evrópu og gríðarlegar hækkanir í sjónmáli
Fréttir 7. október 2021

Samdráttur í framleiðslu á tilbúnum áburði í Evrópu og gríðarlegar hækkanir í sjónmáli

Stærstu framleiðendur á tilbúnum áburði í Evrópu hafa margir hverjir dregið mjög úr framleiðslu á tilbúnum áburði á undanförnum vikum og mánuðum – og sumir stöðvað alveg framleiðsluna. Ástæð­­an er að verð á jarðgasi hefur hækkað gríðarlega á einu ári, en úr því er unnið ammonium sem er eitt grunnhráefnið í fram­leiðslu á tilbúnum áburði.

Einhverjar tafir á afgreiðslu áburðar ytra
Fréttir 14. maí 2020

Einhverjar tafir á afgreiðslu áburðar ytra

Þegar land lifnar við að vori huga bændur að sinni áburðardreifingu – og hafa margir þeirra valið og keypt sinn áburð fyrir allnokkru síðan. Að einhverju leyti virðast áburðarsalar hafa keypt inn sínar áburðartegundir áður en íslenska krónan veiktist verulega en óhjákvæmilega hefur einhver hækkun orðið vegna stöðugrar veikingar hennar frá áramótum....

Umtalsverð verðlækkun og aukið vöruúrval áburðartegunda
Fréttir 27. janúar 2020

Umtalsverð verðlækkun og aukið vöruúrval áburðartegunda

Þeir áburðarsalar sem flytja inn áburð á tún bænda hafa gefið út verðskrár sínar fyrir þetta ár. Þeir eru sammála um að nokkur lækkun hafi orðið á vörunum frá síðasta ári.

Áburðarsalar segja verðhækkun á áburði óhjákvæmilega
Fréttir 22. janúar 2015

Áburðarsalar segja verðhækkun á áburði óhjákvæmilega

Verðskrár áburðarsala eru nú aðgengilegar á vefjum þeirra.