Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Kósý tími
Hannyrðahornið 17. október 2017

Kósý tími

Fallegt heklað teppi fyrir litlu krílin í vetur. 
 
Kósý tími frá DROPS Design:
Barnateppi með gatamynstri.
 
Heklað teppi.
DROPS Design: Mynstur e-077-by
Garnflokkur A sem er meðal annars Baby Merino, Flora, Nord sem er mjög skemmtilegt í teppi.
 
Mál: Breidd: ca 65 cm. Lengd: ca 81 cm.
Efni:
DROPS SAFRAN frá Garnstudio (tilheyrir garnflokki A)
350 g litur 50, ísblár
Einnig er hægt að hekla stykkið með garni frá: "Garnmöguleiki (Garnflokkur A)" – sjá tengil að neðan.
DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 21 stuðlar og 12 umferðir verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð.
 
UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:
MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4.
 
HEKLLEIÐBEININGAR:
Í hverri umferð er fyrsta stuðli skipt út fyrir 3 loftlykkjur.
 
TEPPI:
Heklið 163 loftlykkjur með heklunál 3,5 með Safran. Heklið 1 stuðul í 4. Loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), 1 stuðull í hverja og eina af 5 næstu loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja og eina af 6 næstu loftlykkjum *, endurtakið frá *-* út umferðina = 139 stuðlar – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið A.1 (= 6 stuðlar), A.2 yfir næsta stuðul, heklið A.3 yfir næstu 126 stuðla (= 21 mynstureiningar 6 stuðlar) og endið með A.4 (= 6 stuðlar). Haldið svona áfram með mynstur.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Klippið frá og festið enda þegar stykkið mælist ca 81 cm (= ca 9 mynstureiningar af mynstri á hæðina).
 
 
 
Kveðja,
stelpurnar Gallery Spuna
Endurlit
Hannyrðahornið 19. mars 2025

Endurlit

Þessi peysa er endurunnin, var hönnuð fyrir nokkrum áratugum en ástæða þótti til...

Hettutrefill
Hannyrðahornið 5. febrúar 2025

Hettutrefill

Hettutreflar eru mjög vinsælir núna. Þessi er prjónaður úr DROPS Daisy og DROPS ...

Gleðileg rauð slaufa
Hannyrðahornið 23. desember 2024

Gleðileg rauð slaufa

Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárs...

Sveitahúfa (Húfa á húsin)
Hannyrðahornið 16. desember 2024

Sveitahúfa (Húfa á húsin)

Hugmyndir að uppskriftum og mynstrum koma víða að. Þessi húfa varð að stofni til...

Jólapottaleppar
Hannyrðahornið 3. desember 2024

Jólapottaleppar

Jólin nálgast óðfluga og alltaf gaman að taka upp jólahlutina og gefa heimilinu ...

Peysan Björk
Hannyrðahornið 20. nóvember 2024

Peysan Björk

Stærðir: XS S M L XL XXL. Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128.

Lily Leaper Socks
Hannyrðahornið 6. nóvember 2024

Lily Leaper Socks

Prjónaðir stuttir sokkar í stroffprjóni úr DROPS Fiesta. Fiesta er nýtt nylonsty...

Peysan Fis
Hannyrðahornið 22. október 2024

Peysan Fis

Létta, lipra peysan sem göngugarpar elska að skella í bakpokann.