Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Navia-tátiljur á dömur
Hannyrðahornið 30. janúar 2018

Navia-tátiljur á dömur

Höfundur: Handverkskúnst
Hér er prjónauppskrift að Navía-tátiljum á dömur, frá Handverkskúnst.
 
Skóstærð: 40, dömustærð
Garn: Navia Trio fæst hjá Handverkskúnst
Aðallitur, hvítur N31: 1 dokka
Munsturlitur, milligrár N33: 1 dokka
Prjónar: Sokkaprjónar nr 4 #Handverkskúnst
Prjónfesta: 22 lykkjur = 10 sm!
 
Aðferð:
Byrjið að aftan á miðjum hæl. Fitjið upp 13 lykkjur með rjómahvítum. Prjónið fram og til baka í sléttu prjóni eftir munsturteikningu á hæl. Prjónið 14 umferðir, takið nú upp 14 lykkjur meðfram kanti hvoru megin = 41 lykkjur á prjóninum. Haldið áfram að prjóna fram og til bara yfir allar 41 lykkjurnar. Munsturteikning sýnir allar lykkjurnar en fyrstu 4 og síðustu 4 lykkjurnar eru alltaf prjónaðar slétt (garðaprjón). Þegar prjónaðar hafa verið 24 umferðir eftir að lykkjur voru teknar upp á hæl, fitjið upp 5 lykkjur (ofan á fæti/rist) og prjónið nú í hring. Haldið áfram að prjóna eftir munsturteikningu. Fellið af eins og teikning sýnir = 18 lykkjur eftir á prjóninum, slítið bandið frá og dragið í gegnum lykkjurnar sem eftir eru.
 
Frágangur: Heklið eina umferð keðjulykkjur með gráu meðfram opi.
 
Hönnun: Navia, þýtt yfir á íslensku með leyfi þeirra.
 
Peysan Björk
Hannyrðahornið 20. nóvember 2024

Peysan Björk

Stærðir: XS S M L XL XXL. Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128.

Lily Leaper Socks
Hannyrðahornið 6. nóvember 2024

Lily Leaper Socks

Prjónaðir stuttir sokkar í stroffprjóni úr DROPS Fiesta. Fiesta er nýtt nylonsty...

Peysan Fis
Hannyrðahornið 22. október 2024

Peysan Fis

Létta, lipra peysan sem göngugarpar elska að skella í bakpokann.

Bubba
Hannyrðahornið 24. september 2024

Bubba

Stærðir: XS S M L XL XXL.

Manstu vorið?
Hannyrðahornið 10. september 2024

Manstu vorið?

Þessi fallega peysa með gatamynstri á ermum er prjónuð úr DROPS Alpaca og DROPS ...

Búðarháls
Hannyrðahornið 27. ágúst 2024

Búðarháls

Uppskrift að vesti fyrir Ullarviku á Suðurlandi 2024

Dömupeysa
Hannyrðahornið 13. ágúst 2024

Dömupeysa

Prjónuð peysa úr DROPS Cotton Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með t...

Hölluklútur – úr íslenskri ull
Hannyrðahornið 9. júlí 2024

Hölluklútur – úr íslenskri ull

Hölluklútar af ýmsu tagi.