Þvottastykki
Ég dundaði mér við að gera uppskriftir sl. vetur.
Hér er ein þeirra og þykir mér ansi vænt um hana, eins þykir mér ansi vænt um ykkur, viðskiptavini mína, og er hún hönnuð með ykkur í huga.
Hlakka ekkert smá til að sjá fullt af fallegum tuskum frá ykkur.
Megið endilega deila með okkur myndum. Gallery Spuni á facebook og/eða @galleryspuni á instagram.
Þvottastykki:
2-3, 4-5, 6-7 ára.
Garn:
Drops Bomull
– Lín fæst í Gallery Spuna
Innihald: 53% bómull, 47% hör
Þyngd/lengd: 50 g = ca 85 metrar
Fytja upp upp 61 lykkju og prjóna eftir teikningu á prjóna nr 3,5 mm.
Fróðleikur:
Hör eða lín er efni sem er unnið úr stráum hörplöntunnar (Linum usitatissimum).
Í einu hörstrái eru 30-40 þættir sem eru jafn langir stráinu en hver þáttur er gerður úr mörgum þráðum sem hver er 0,5-7 cm langur.
Hör er sótthreinsandi efni svo það er tilvalið í þvottaklúta.
Bestu kveðjur,
frá okkur í Gallery Spuna