Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Ekki líður á löngu þar til þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, verður haldinn hátíðlegur um land allt.
Ekki líður á löngu þar til þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, verður haldinn hátíðlegur um land allt.
Mynd / Ragnar Th / Höfuðborgarstofa
Menning 9. júní 2023

Á döfinni í júní

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir
Austurland & Austfirðir

22.–25. júní Humarhátíðin á Höfn. Þrjátíu ára afmæli hátíðarinnar í ár og því mikið um skemmtan, gleði og húllumhæ fyrir alla fjölskylduna.

24. júní Skógardagurinn mikli. Árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga, Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktar ríkisins verður haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi.

23.–25. júní Bakkafjörður Bakkafest, tónlist og allir hressir 

23.–25. júní Sólstöðuhátíð Kópaskers

24. júní–1. júlí. Gönguvikan "Á fætur í fjallabyggð". Einn stærsti útivistarviðburðum ársins, fjölskylduvænar gönguferðir og afþreying.

Norðurland & Norðausturland

14.-17. júní Bíladagar haldnir á Akureyri. Dagskráin hljómar svo: 14. júní; Auto X, Drift. 15. júní; Rallycross, Græjukeppni, Risa bílahittingur, Bíla Limbo, Hávaðakeppni. 16. júní; Götuspyrna. 17. júní; Bílasýning, Burnout.

23.–25. júní Bæjarhátíðin Hofsós heim – mikið stuð í gangi.
Til dæmis, þann 24. júní mæta Bjartmar og Bergrisarnir og syngja vel þekkta smelli á borð við Ég er ekki alki, Týnda kynslóðin, Fimmtán ára á föstu o.fl.

22. júní Sólstöðuhátíð Grímseyjar

Reykjanes, Suðurland, Suðaustur- & Suðvesturland

10. júní Color Run hlaupagleðin haldin í Reykjavík

23.–25. júní Hvalfjarðardagar

23.–25. júní Jónsmessuhátíð Eyrarbakka

30. júní–2. júlí Bryggjuhátíð Stokkseyrar verður haldin

Vesturland, Norðvesturland & Vestfirðir

22. - 25. júní Danskir dagar á Jónsmessu í Stykkishólmi auk Landsmóts UMFÍ 50+

23. - 25. júní Brákarhátíð, fjölskylduhátíð í Borgarnesi

29. júní - 2. júlí Írskir dagar á Akranesi

29. júní - 2. júlí Ólafsvíkurvaka

29. júní - 2. júlí Fjölskylduhátíð Bíldudals grænar baunir

Auðvitað hefur eitthvað ekki komist á lista, en hér að ofanverðu er ýmislegt upptalið sem má skemmta sér við.

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...