Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Aðalsteinn Árni Baldurson með félaga sínum, forystuhrútnum Mola.
Aðalsteinn Árni Baldurson með félaga sínum, forystuhrútnum Mola.
Lesendarýni 3. október 2023

Réttað hjá félagi tómstundabænda

Réttað var í Húsavíkurrétt á dögunum og var margt um manninn í réttinni.

Að sögn Atla Vigfússonar í Laxamýri er forystuhrúturinn Moli mjög sérstakur og vel þekktur á Húsavík, en fagnaðarfundir urðu þegar þeir félagar, Aðalsteinn Árni Baldursson, hittust í réttinni.

Vegna þoku þurfti að seinka smölun um einn dag en það kom ekki að sök. Mikill áhugi er á fjárrækt í félagi tómstundabænda á Húsavík og er réttardagurinn jafnan mikill hátíðisdagur.

Að sögn Atla komu allir með fjárbókina og vel var fylgst með heimtum. Féð var fallegt að sjá og heldur vænna en í fyrra.

Vangaveltur um verðlagsgrundvöll
Lesendarýni 20. desember 2024

Vangaveltur um verðlagsgrundvöll

Í lok nóvember sl. stóðu Bændasamtökin fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn um ...

Hið rétta um raforkuna
Lesendarýni 19. desember 2024

Hið rétta um raforkuna

Við hjá Landsvirkjun höfum bent á það í rúman áratug að nauðsynlegt sé að vinna ...

Verðugur launa sinna
Lesendarýni 16. desember 2024

Verðugur launa sinna

Það hefur löngum þótt sjálfsagður hlutur að veiðimenn á vegum sveitarfélaga séu ...

Garðyrkja og myndlist í hversdeginum
Lesendarýni 13. desember 2024

Garðyrkja og myndlist í hversdeginum

Nú er hreyfing í garðinum sem umlykur Listasafn Árnesinga í Hveragerði og bæjarb...

Þankar um loftslagsvegvísi bænda
Lesendarýni 11. desember 2024

Þankar um loftslagsvegvísi bænda

Í síðasta Bændablaði er fjallað um loftslagsvegvísi bænda og losun frá landbúnað...

Minkaveiðiátak
Lesendarýni 10. desember 2024

Minkaveiðiátak

Þegar ég var ungur maður fyrir hátt í mannsaldri síðan sagði móðir mín, sem var ...

Viðsjár eru uppi um veröld víða
Lesendarýni 3. desember 2024

Viðsjár eru uppi um veröld víða

Á undanförnum árum hefur íslenskur landbúnaður sýnt af sér mikla aðlögunarhæfni....

Nytjaskógar, nytjaplöntur, nytjaland
Lesendarýni 2. desember 2024

Nytjaskógar, nytjaplöntur, nytjaland

Að nytja eitthvað er að hafa gagn af einhverju, mega nota sér til framdráttar á ...