Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Aðalsteinn Árni Baldurson með félaga sínum, forystuhrútnum Mola.
Aðalsteinn Árni Baldurson með félaga sínum, forystuhrútnum Mola.
Lesendarýni 3. október 2023

Réttað hjá félagi tómstundabænda

Réttað var í Húsavíkurrétt á dögunum og var margt um manninn í réttinni.

Að sögn Atla Vigfússonar í Laxamýri er forystuhrúturinn Moli mjög sérstakur og vel þekktur á Húsavík, en fagnaðarfundir urðu þegar þeir félagar, Aðalsteinn Árni Baldursson, hittust í réttinni.

Vegna þoku þurfti að seinka smölun um einn dag en það kom ekki að sök. Mikill áhugi er á fjárrækt í félagi tómstundabænda á Húsavík og er réttardagurinn jafnan mikill hátíðisdagur.

Að sögn Atla komu allir með fjárbókina og vel var fylgst með heimtum. Féð var fallegt að sjá og heldur vænna en í fyrra.

Undanþágur búvörulaga og staða bænda
Lesendarýni 16. maí 2024

Undanþágur búvörulaga og staða bænda

Ágætu bændur. Rétt fyrir páska voru samþykktar á Alþingi breytingar á búvörulögu...

Endurheimt vistkerfi á landi og ferskvatnslíf
Lesendarýni 10. maí 2024

Endurheimt vistkerfi á landi og ferskvatnslíf

Með vorinu vaknar náttúran til lífs enn á ný og fólk flykkist út til að njóta he...

Kjósum forseta með þekkingu á landbúnaði
Lesendarýni 9. maí 2024

Kjósum forseta með þekkingu á landbúnaði

Þann 1. júní nk. fara fram forsetakosningar og ljóst að kjósendur geta valið á m...

Skattaívilnanir í skógrækt
Lesendarýni 8. maí 2024

Skattaívilnanir í skógrækt

Í marsmánuði var hin árlega fagráðstefna Skógræktar á Íslandi haldin.

Dásamlega íslenska sveitin
Lesendarýni 6. maí 2024

Dásamlega íslenska sveitin

Þegar maður kemst á miðjan aldur, þá staldrar maður aðeins við og veltir fyrir s...

Hafa skal það sem sannara reynist
Lesendarýni 1. maí 2024

Hafa skal það sem sannara reynist

Í Bændablaðinu 11. apríl sl. er heilsíðuviðtal við hjónin á Syðri-Fljótum í Meða...

Mótmæli bænda í ESB: hvað býr að baki?
Lesendarýni 29. apríl 2024

Mótmæli bænda í ESB: hvað býr að baki?

Undanfarna mánuði hafa bændur í Evrópu efnt til mikilla mótmæla um alla heimsálf...

Ósonlagið er klárt, hvað næst?
Lesendarýni 23. apríl 2024

Ósonlagið er klárt, hvað næst?

Dóttir mín kom heim um daginn og hafði verulegar áhyggjur. Jörðin væri víst að e...