Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Sumarferð félags eldri borgara
Lesendarýni 2. október 2023

Sumarferð félags eldri borgara

Félag eldri borgara á Eyrarbakka fór sumarferð þann 31. ágúst sl. og var farið vítt og breitt um Reykjanesið.

Sérstök hátíðarmóttaka var í Byggðasafninu á Garðskaga. Þar ræður ríkjum Margrét I. Ásgeirsdóttir, fv. yfirbókavörður Bókasafns Árborgar. Hún veitti faglega og ljúfmannlega leiðsögn um safnið.

Meðfylgjandi mynd var tekin við safnið í lok heimsóknarinnar og á henni eru frá vinstri: Skúli Þórarinsson, Norma Einarsdóttir, Margrét I. Ásgeirsdóttir (safnstjóri), Kristín Eiríksdóttir, Guðrún Thorarensen, Kristín Vilhjálmsdóttir, Guðný Rannveig Reynisdóttir, Inga Kristín Guðjónsdóttir, Erla Karlsdóttir, Sigríður Sæmundsdóttir, Jónína Kjartansdóttir, Trausti Sigurðsson, Ólöf Guðmundsdóttir,Vilbergur Prebensson, Kristján Gíslason, Unnur Ósk Kristjónsdóttir, Erlingur Guðjónsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Kristinn Þórarins- son, Alda Guðjónsdóttir, Emil Ragnarsson, Jón Gunnar Gíslason og Björn Ingi Bjarnason.

Öflug innlend matvælaframleiðsla
Lesendarýni 22. nóvember 2024

Öflug innlend matvælaframleiðsla

Kosningar í lok þessa mánaðar munu ekki einungis skera úr um hverjir sitja á Alþ...

Kosningarnar snúast líka um landbúnað
Lesendarýni 21. nóvember 2024

Kosningarnar snúast líka um landbúnað

Frá upphafi hefur landbúnaður gegnt lykilhlutverki í að móta íslenska menningu o...

Af virðingu við landið
Lesendarýni 20. nóvember 2024

Af virðingu við landið

Í aðdraganda kosninga erum við ítrekað minnt á að margar stærstu áskoranir samfé...

Hjúkrunarheimili á landsbyggðinni
Lesendarýni 20. nóvember 2024

Hjúkrunarheimili á landsbyggðinni

Eru hjúkrunarheimili á landsbyggðinni með viðunandi fjármögnun? Er tilefni til a...

Vegleysur á Vestfjörðum
Lesendarýni 18. nóvember 2024

Vegleysur á Vestfjörðum

Sem frambjóðandi á ferð fór ég akandi um Vestfirði um helgina. Vegur um Strandir...

Kosningar og hvað svo?
Lesendarýni 15. nóvember 2024

Kosningar og hvað svo?

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins birtu Bændasamtök Íslands áskorun til frambjóð...

Sterkur landbúnaður þarf stefnufestu og aftur stefnufestu
Lesendarýni 13. nóvember 2024

Sterkur landbúnaður þarf stefnufestu og aftur stefnufestu

Það er stór ábyrgðarhluti stjórnvalda að reyna að tryggja að atvinnugreinar séu ...

Eyrnamörk: Skjaldarmerki hins íslenska riddara
Lesendarýni 12. nóvember 2024

Eyrnamörk: Skjaldarmerki hins íslenska riddara

Eyrnamörk eða fjármörk eru, eins og margir þekkja, skurðir í eyru á fé til að sk...