Skylt efni

ACER

Kolsvört skýrsla um orkupakka 4
Fréttir 12. apríl 2019

Kolsvört skýrsla um orkupakka 4

Í Noregi hefur verið tekin saman ný skýrsla um það sem sagt er staðreyndir orkukerfis Evrópusambandsins, iðnaðinn og orkuverð. Byggir skýrslan, sem heitir „EUs energiunion, strømprisene og industrien“, á rannsóknum á skjal­festum gögnum, fjöl­miðla­umfjöllun, viðtölum og samtölum við áhrifafólk í orku­geiranum.

Lagaprófessorinn Peter Ørebech hrekur túlkanir atvinnuvegaráðuneytisins
Skoðun 17. desember 2018

Lagaprófessorinn Peter Ørebech hrekur túlkanir atvinnuvegaráðuneytisins

Peter Ørebech, lagaprófessor frá Noregi, hefur tekist á við lögfræðinga atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um túlkun á lagaákvæðum er varða svokallaðan orkupakka 3.

Á valdi Íslendinga hvort yfirstjórn orkumála í EES-ríkjunum fer til ACER eða ekki
Fréttaskýring 22. nóvember 2018

Á valdi Íslendinga hvort yfirstjórn orkumála í EES-ríkjunum fer til ACER eða ekki

Í Noregi hefur verið mikil umræða og gagnrýni á orkupakka 3 frá Evrópusambandinu og er m.a. í gangi hópur á Facebook sem nefnist STOPP ACER. Ein afleiðinga af þessu er innleiðing á AMS orkumælum, eða „smartmælum“...

AF ÞVÍ BARA!
Skoðun 21. nóvember 2018

AF ÞVÍ BARA!

Umræður um orkupakka þrjú frá ESB hafa mjög verið að aukast að undanförnu og hafa menn verið að vakna við þá staðreynd að um stórmál kunni að vera að ræða fyrir Íslendinga.

Erum við ASNAR?
Skoðun 7. nóvember 2018

Erum við ASNAR?

Það er göfugt að vilja þjóð sinni vel og ekki síst ef það felur í sér að efla fjárhagslegan styrkleika íslenska orkuiðnaðarins, en er þá sama hvað það kostar?

Meiri háttar valdaframsal í uppsiglingu í orkumálum
Fréttaskýring 2. nóvember 2018

Meiri háttar valdaframsal í uppsiglingu í orkumálum

Norski lagaprófessorinn Peter T. Örebech frá Tromsö hélt erindi á fjölmennum fundi á háskólatorgi Háskóla Íslands þann 22. október sl.