Íslenskar sængur um allan heim
Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þær eru framleiddar á Borgarfirði eystra úr æðardún sem fenginn er milliliðalaust frá æðarbændum.
Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þær eru framleiddar á Borgarfirði eystra úr æðardún sem fenginn er milliliðalaust frá æðarbændum.
Hækkandi orkuverð í Evrópu getur verið ástæða þess að útflytjendur íslensks æðardúns finna fyrir aukinni sölu afurðar innar til heimsálfunnar.
Mest af þeim dúni sem safnað er og unninn hér á landi er flutt út. Árið 2021 voru alls flutt út 3.839 kíló af dúni fyrir 637.931.570 krónur, eða að meðaltali 166.171 krónur fyrir kílóið.
Valgeir Benediktsson, ábúandi í Árnesi í Árneshreppi, segir að æðarfugl hafi skilað sér mjög seint í vor miðað við í meðalári og að vætutíð sé að spilla dúntekjunni.
Hálfrar aldar afmælisaðalfundur Æðarræktarfélags Íslands (ÆÍ) var haldinn 31. ágúst á Hótel Sögu, en félagið var stofnað 29. nóvember 1969.
Í síðasta tölublaði Bændablaðsins var rætt við nokkra æðarbændur á Vesturlandi og Vestfjörðunum sem voru sammála um að draumaár hefði verið hjá þeim á sínu svæði. Sömu sögu er ekki hægt að segja af æðarbændum annars staðar á landinu...
Æðarvarp og dúntekja hefur farið vel af stað í ár og æðarbændur uppteknir við að sinna varpinu um þessar mundir. Æðarræktarfélag Íslands hefur í samstarfi við íslenska sendiráðið í Japan hafið kortlagningu á markaðsstöðu æðardúns í Japan.