Skylt efni

aflátsbréf

Íslendingar sagðir hafa losað 7,2 milljónir tonna af CO2 á síðasta ári
Fréttaskýring 15. júlí 2021

Íslendingar sagðir hafa losað 7,2 milljónir tonna af CO2 á síðasta ári

Sala uppruna-, eða aflátsbréfa, skila sér enn inn í upprunabókhaldi raforku hjá Orkustofnun: Íslendingar sagðir hafa losað 7,2 milljónir tonna af CO2 á síðasta ári vegna raforkuframleiðslu

Blekkingar
Skoðun 9. júlí 2021

Blekkingar

Það er einkennilegt að Íslendingar skuli ekki komnir lengra í matreiðslu yfirvalda á sannleikanum en tíðkaðist á miðöldum. Þá þótti ráðamönnum boðlegt að kynda undir skefjalausum ótta almennings á að lenda í hreinsunareldi í helvíti. Menn gátu síðan komist hjá slíku með því einu að kaupa aflátsbréf af yfirvöldum fyrir drjúgan pening. Enn virðist sl...

Belgíska fyrirtækið Bolt segir að verið sé að blekkja neytendur
Fréttaskýring 24. ágúst 2020

Belgíska fyrirtækið Bolt segir að verið sé að blekkja neytendur

Fimm ár eru nú liðin síðan Sveinn A. Sæland í garðyrkjustöðinni Espiflöt og fyrrverandi formaður Sambands garðyrkjubænda vakti athygli á þeim blekkingaleik sem hófst 2011 með sölu raforku­framleiðenda á Íslandi á upprunavottorðum fyrir hreina raforku sem framleidd var með endurnýjanlegum orkugjöfum.