Skylt efni

astaxanthin

Milljarða erlend fjárfesting í líftæknifyrirtækinu Algalíf
Fréttir 22. desember 2020

Milljarða erlend fjárfesting í líftæknifyrirtækinu Algalíf

Verksmiðjusvæðið mun rúmlega tvöfaldast en framleiðsla á astaxanthíni rúmlega þrefaldast. Rúmlega eitt hundrað innlend störf verða til á framkvæmdatímanum 2021 til 2022 og að minnsta kosti 35 ný framtíðarstörf munu skapast hjá fyrirtækinu. Algalíf verður eitt stærsta örþörunga fyrirtæki í heimi. Stækkunin er að fullu fjármögnuð erlendis frá.

Þörungarækt gæti orðið næsta bylting í íslenskum landbúnaði
Á faglegum nótum 7. maí 2018

Þörungarækt gæti orðið næsta bylting í íslenskum landbúnaði

Áhugi á nýtingu þörunga fer vaxandi í heiminum og eru Íslendingar þar engin undantekning. Eru smáþörungar m.a. taldir næsta bylting í fæðuframleiðslu heimsins.