Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni í maí vegna góðs gengis Íseyjar útflutnings ehf. á árinu 2023.
Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni í maí vegna góðs gengis Íseyjar útflutnings ehf. á árinu 2023.
Deildarfundir Auðhumlu svf. 2024 verða haldnir sem hér segir:
Auðhumla mun aftur taka upp viðmið varðandi úrvalsmjólk og verðfellingar á grundvelli líftölumælinga frá og með 1. ágúst nk.
Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.
Garðar Eiríksson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Auðhumlu, sjötugur að aldri, en hann hefur gegnt því starfi frá ársbyrjun 2016.
Auðhumla hefur tilkynnt um að verð fyrir umframmjólk verði 20 krónur á lítrann frá 1. ágúst næstkomandi. Áfram verði greitt eftir gæðum og verðefnum eins og áður.
Auðhumla hefur sent mjólkurframleiðendum tilkynningu um að víða hafi verið gripið til róttækra aðgerða til að tryggja framleiðsluferla Mjólkursamsölunnar og Auðhumlu. Öllum samlögum hafi til að mynda verið lokað utanaðkomandi.
Fyrrverandi stjórnarformaður, stjórnarmaður og framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, sem ég kalla þríhöfða hér eftir, vó ósmekklega að núverandi stjórnarformönnum MS og Auðhumlu, í aðsendum pistli í síðasta Bændablaði og væna þá um framkvæmdaleysi eftir að þeir tóku við síðasta sumar.
Í 6. tbl. Mjólkurpóstsins, fréttabréfs Auðhumlu, KS og MS, sem út kom í desember sl., er umfjöllun um fulltrúaráðsfund Auðhumlu sem haldinn var 23. nóvember sl. Þar fara stjórnarformenn Auðhumlu og MS yfir helstu atriði á fundinum.
Nýir formenn MS og Auðhumlu hafa undanfarið haldið bændafundi víða um land. Þessir nýju formenn komu báðir inn með allnokkrum gusti á síðustu mánuðum, studdir meirihluta stjórna sinna og þar með var vikið til hliðar fólki með áratuga reynslu...
Á fundi stjórnar Auðhumlu 30. ágúst 2018 lét Egill Sigurðsson frá Berustöðum í Ásahreppi af störfum sem formaður stjórnar Auðhumlu eftir að hafa gegnt því starfi í liðlega áratug. Nýr stjórnarformaður var kjörinn Ágúst Guðjónsson, bóndi á Læk í Flóahreppi.
Á fundi stjórnar Auðhumlu í gær lét Egill Sigurðsson frá Berustöðum í Ásahreppi af störfum sem formaður stjórnar Auðhumlu og Ágúst Guðjónsson, bóndi á Læk í Flóahreppi, tók við.
Stjórn Auðhumlu hefur ákveðið að hækka gjald fyrir innvigtun á umframmjólk frá 1. apríl 2018 vegna aukinnar framleiðslu.
Undanfarin misseri hafa íslenskir bændur ekki farið varhluta af hækkandi rómi þeirra sem krefjast niðurfellingar tolla á öllum innfluttum landbúnaðarafurðum og þess að innflutningur verði að stærstu, ef ekki öllu, leyti frjáls og án skilyrða og takmarkana.
Í vor gerðu Auðhumla og Matís samning um verkefnið Mjólk í mörgum myndum þar sem veittir eru styrkir til frumkvöðlastarfs og vöruþróunar þar sem mjólk kemur við sögu sem hráefni. Þrír styrkþegar hafa verið valdir þar sem heillandi máttur lífrænnar mysu verður þróaður frekar, ásamt íslenskum mjólkurlíkjör og heilsuvöru úr brodd.