Skylt efni

Bændahöllin

Stúdentar fluttir í Sögu
Líf og starf 1. júní 2023

Stúdentar fluttir í Sögu

Félagsstofnun stúdenta og Háskóli Íslands hafa unnið að því að breyta Hótel Sögu í kennslurými og stúdentagarða. Í mars fluttu fyrstu stúdentarnir í nýjar íbúðir og er stefnt að því að koma öllum íbúðunum í útleigu fyrir lok maí.

Kaflaskil en engin sögulok
Skoðun 20. janúar 2022

Kaflaskil en engin sögulok

Góðkunningi heimsins, Steve Jobs, sagði að sú spurning ætti alltaf að vera efst í huga, ef maður sæi fram á sinn síðasta dag, hvort það sem lægi fyrir að gera væri það sem maður vildi helst. Í mínu tilelli er svarið snúið. Mig langar hreint ekki til þess að vera að skrifa síðasta Landsýnarpistilinn í Bændablaðið og mig langar alls ekki að hætta sér...

Ríkið og Félagsstofnun stúdenta kaupa Hótel Sögu
Fréttir 22. desember 2021

Ríkið og Félagsstofnun stúdenta kaupa Hótel Sögu

Samningur hefur verið undirritaður um kaup Ríkissjóðs Íslands og Félagsstofnunar stúdenta á fasteign Bændahallarinnar ehf. við Hagatorg í Reykjavík sem hýst hefur Hótel Sögu síðan 1962. Þar með lýkur formlega nærri sex áratuga hótelrekstri í þessari sögufrægu byggingu. Kaupverð og efni samnings er ekki gefið upp að svo stöddu.

Bændahöll breytist og stækkar
Á faglegum nótum 6. apríl 2021

Bændahöll breytist og stækkar

Búnaðarfélag Íslands og Stéttarsamband bænda eru eigendur Bændahallarinnar. Báðir aðilar hafa veitt stjórn Bændahallarinnar heimild til að undirbúa og hefja stækkun hússins, en stjórnin telur aðstæður ekki heppilegar og bíður átekta, ráðgjafarfyrirtækið Hagvangur er til aðstoðar. Árið 1976 rennur út leigusamningur við Flugfélag Íslands um fjórðu hæ...

Herbergjum fjölgað á Hótel Sögu
Fréttir 19. ágúst 2015

Herbergjum fjölgað á Hótel Sögu

Nú standa fyrir dyrum breytingar á Hótel Sögu þar sem herbergjum verður fjölgað og skrifstofur hótels­ins færðar til innan hússins. Þá er fyrirhugað að efla viðhald og endurbætur á fasteigninni á komandi misserum og breyta rekstrar­fyrirkomulagi Hótel Sögu ehf.