Sóknarhugur er í Dalamönnum
Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna stuðningi Byggðastofnunar, en viðvarandi skortur hefur verið þar í slíkum fjárfestingum sem hefur hamlað framþróun í byggðarlaginu.
Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna stuðningi Byggðastofnunar, en viðvarandi skortur hefur verið þar í slíkum fjárfestingum sem hefur hamlað framþróun í byggðarlaginu.
Eins og áður hefur verið kynnt hafa alls 14 byggðarlög hérlendis tekið þátt í verkefni Byggðastofnunar, Brothættar byggðir, sem fest er í sessi sem aðgerð í stefnumótandi byggðaáætlun 2018–2024.
Sýning um landnám norrænna manna á Grænlandi og fund Ameríku löngu fyrir daga Kristófers Kólumbusar hefur verið opnuð í Búðardal. Hún er til húsa á efri hæð í Leifsbúð, gömlu vöru- og verslunarhúsi í námunda við höfnina í Búðardal.
Í bréfi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir að verði tollkvótar til innflutnings á mygluostum fullnýttir gæti svo farið að loka yrði starfsstöð Mjólkursamsölunnar í Búðardal sem er stærsti vinnustaðurinn í Dölunum.